Heilsa

Konur og hjartasjúkdómar

Margir vilja álíta að hjartasjúkdómar leggist aðallega á karlmenn. Þetta er alls ekki rétt. Konur fá þó að meðaltali hjartasjúkdóma tíu árum á eftir körlum en batahorfur þeirra eru þá lakari en karla. Áhættumat hjá konum er einnig oft vandasamara heldur en hjá körlum, þar sem einkenni þeirra eru oft …

READ MORE →
Ertu með gersveppaóþol?
FæðuóþolMataræði

Ert þú með gersveppaóþol (Candida Albicans)?

Svaraðu eftirfarandi spurningum og athugaðu líkurnar Ertu stöðugt þreytt(ur)? Færðu oft vindverki, uppblásinn maga eða óþægindi frá kvið? Ertu með sterkar sykurlanganir, borðar mikið brauð eða ertu fíkinn í bjór eða aðra áfenga drykki? Þjáistu af hægðartregðu, niðurgangi eða af hvorutveggja á víxl? Sveiflastu mikið í skapi eða þjáistu af …

READ MORE →