MataræðiÝmis ráð

Goji Ber

Goji ber (Lycium Eleganus), stundum einnig nefnd úlfaber, hafa verið notuð af heilurum Himalayafjalla og í Asískum lækningum í þúsundir ára. Talið er að andoxunarefnið, polysaccharides, í Goji berjunum sé sérlega afkastamikið, styrki frumurnar hratt og örugglega og styrki þar með ónæmiskerfið á undrahraða. Tíbesku Goji berin eru talin vera …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Ávaxtasalat

2 lífræn epli, skroin í teninga ½ dl gojiber, lögð í bleyti í 30 mín 3 msk furuhnetur, lagðar í bleyti í 30 mín 1 msk kakónibs 1 msk rifið lífrænt appelsínuhýði 5 cm engiferrót, rifin Þrífið eplin og skerið í teninga og setjið í skál. Leggið gojiberin í bleyti …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Gojiberja chutney

1 dl gojiber, lögð í bleyti í 30 mín 1 dl lífrænar kókosflögur ½ rauðlaukur, afhýddur og skorinn í bita 2 cm fersk engiferrót, afhýdd 1 msk agavesýróp eða 2-3 döðlur 1 tsk lífrænt rifið appelsínuhýði 1 tsk lífrænt rifið sítrónuhýði 1 tsk kóríanderfræ ½ tsk chilli duft eða smá …

READ MORE →
græna völvan
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Heitasta heilsuhráefnið 2008

Pistill frá Sollu Græna völvan opnar sig……. Skyggn fyrirsæta Þegar ég var yngri þá elskaði ég allt sem snéri að spádómum. Ég man þegar það var lesið í lófann á mér í fyrsta skiptið. Þá var ég 6 ára gömul og stödd upp í Kerlingarfjöllum. Verið var að mynda útlenskan …

READ MORE →