efni sem geta valdið ofvirkni
MataræðiÝmis ráð

Efnin sem geta valdið ofvirkni

Við sögðum frá breskri rannsókn hér á vefnum í gær, sem sýnir að algeng íblöndunarefni í matvælum, einkum gosi og sælgæti, virðast ýta undir einkenni ofvirkni hjá börnum. Þessi rannsókn hefur vakið mikil viðbrögð og hafa matvælafyrirtæki verið hvött til að sleppa notkun þessara efna. Öll þessi efni eru leyfð …

READ MORE →
fosfórsýra í gosi
MataræðiÝmis ráð

Fosfórsýra í gosi

Samkvæmt skýrslu sem birtist í The Academy of General Dentistry um mánaðarmótin mars/apríl er það fosfórsýran í gosdrykkjunum sem fer einna verst með tennurnar. Fosfórsýran eyðir glerungi tannanna og þarf lítið magn til. Sykurinn í gosdrykkjunum hefur oftast verið nefndur sem orsakavaldur, en glerungurinn eyðist hratt hjá þeim sem að …

READ MORE →