Aukning í grænmeti og ávöxtum, sykurinn minnkar
MataræðiÝmis ráð

Aukning í grænmeti og ávöxtum, sykurinn minnkar

Lýðheilsustöð hefur birt tölur yfir fæðuframboð á Íslandi fyrir síðasta ár. Þessar tölur gefa vissar vísbendingar um neyslumynstur þjóðarinnar, þó þær segi ekki beint til um neysluna sjálfa. Tölurnar eru reiknaðar í kílóum á hvern íbúa á ári. Þær eru fundnar með því að leggja saman alla framleiðslu og innflutning …

READ MORE →
Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði
MataræðiÝmis ráð

Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði

Pistill eftir Sollu Rykið dustað af sýru/basa jafnvæginu Þegar ég var að byrja í mataræðispælingunum fyrir tæpum 30 árum síðan þá stóð ég algjörlega á byrjunarreit. Ég var að verða tvítug og kunni ekki að sjóða vatn, það eina sem ég gat gert skammlaust í eldhúsi var að skera niður …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Grænmetisbaka

Botn 1 dl haframjöl 2 dl heilhveiti 2 msk ólífuolía 1 dl ab-mjólk 2 msk kalt vatn Aðferð: Blandið saman þurrefnum, olíu og ab-mjólk, síðast vatninu. Hrærið vel og hnoðið. Geymið deigið í ísskáp í a.m.k. 30-40 mínútur. Fletjið deigið út í mót, smyrjið með smá ólífuolíu og raðið grænmetinu …

READ MORE →
Hráfæði
MataræðiÝmis ráð

Undur hráfæðis

Hundruð þúsundir manna eru lifandi sönnun þess að umskipti yfir í hráfæði er það besta sem hefur hent það í lífinu. Vitnisburðir sýna aftur og aftur að það að borða hráfæði vinnur bug á alls kyns heilsuvandamálum og eykur orkuna eða eins og kona á fimmtugsaldri orðaði það; ” Það …

READ MORE →
hráfæði
MataræðiÝmis ráð

Vangaveltur um hráfæði

Við birtum hér skemmtilegar vangaveltur sem Einar Sigvaldason skrifaði inn á bloggið sitt: Margir hafa spurt mig hvort hráfæði sé málið, eftir að ég rak ásamt fleirum hráfæðis veitingastað í Ingólfsstræti síðasta sumar. Mitt svar er: Í fyrsta lagi hlustaðu á líkamann þinn. Frekar en að borða með huganum. Í …

READ MORE →
spergilkál og ofnæmiskerfi
MataræðiÝmis ráð

Spergilkál í lið með ónæmiskerfinu

Grænmeti af krossblómaætt svo sem spergilkál, blómkál, næpur, rófur og hvítkál innihalda sérstaklega mikið af efnasamböndum sem styðja við ónæmiskerfi líkamans. Eitt þessara efnasambanda heitir sulforaphane og er talið vinna gegn krabbameinsvaldandi efnum á margan máta. Það er t.d. talið styrkja lifrina við að hreinsa út ýmis skaðleg efnasambönd og …

READ MORE →
Aðgerð og sár
MataræðiVítamín

Vítamín og bætiefni sem hægt er að taka til að flýta fyrir gróanda sára eða eftir aðgerðir

Hægt er að byrja undirbúning líkamans til að gróa eftir aðgerðir, jafnvel fyrir aðgerðina sjálfa. Góð næring og bætiefni hjálpa sárum til að gróa hraðar. Heilbrigt ónæmiskerfi, í góðu jafnvægi, hjálpar líkamanum að verjast sýkingum. Einnig eru mörg bætiefni og margar jurtir sem að hjálpa líkamanum að gróa hratt og …

READ MORE →
B5 vítamín
MataræðiVítamín

B5 vítamín (Pantótensýra)

B5 vítamín er þekkt sem “afstressunar vítamínið” því það hefur mikið að segja við framleiðslu adrenalín hormónsins og í uppbyggingu mótefna, upptöku vítamína og við ummyndun fitu, kolvetna og prótína í orku. Það er nauðsynlegt til að líkaminn myndi D vítamín, flýtir græðslu sára og dregur úr einkennum liðagigtar. Það …

READ MORE →
Andoxunarefni
FæðubótarefniMataræði

Andoxunarefni

Andoxunarefni er samheiti yfir náttúruleg efni sem vernda líkamann gegn sindurefnum eða þess sem kallast á ensku “free radicals”. Þessi sindurefni eru atóm eða flokkur atóma sem hafa eina eða fleiri óparaðar rafeindir. Sindurefnin geta skaðað lifandi frumur, veikt ónæmiskerfið og leitt til myndunar sjúkdóma eins og hjartasjúkdóma og krabbameins. …

READ MORE →