![](https://www.heilsubankinn.is/wp-content/uploads/2018/02/sugar-2510533_1920-750x375.jpg)
Sykurlöngun!!
Aðilar sem hafa verið að taka sykur út úr mataræði sínu eftir að hafa lesið sér til um gersveppaóþol hérna á vefnum, hafa verið að hafa samband og leita ráða varðandi sykurlöngun. Fólk talar um að sykurlöngunin hellist yfir með svo miklum þunga að erfitt sé að standa gegn henni. …