GrænmetisréttirMataræðiSúpurUppskriftir

Tómatsúpa frá Zanzibar

Fór í matarboð til vinkonu minnar í gærkvöldi og fékk ég þessa dýrindis súpu hjá henni í forrétt – þvílíkt sælgæti – alveg á hreinu að hún verður forrétturinn hjá mér á aðfangadagskvöld. Gott er að undirbúa hana daginn áður, er svolítið tímafrek og verður bara betri fyrir vikið. Uppskriftin …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Ljúffeng tómatsúpa

Mánudagar eru upplagðir súpudagar þegar við erum oft búin að kýla vömbina yfir helgina. 5 dósir niðursoðnir tómatar 2 laukar 4 stórar kartöflur 1 lítill blaðlaukur 3 stilkar sellerí 4 msk. tómatpúrra 2 grænmetisteningar ½ – 1 tsk. pipar 1 tsk. óreganó Sjávarsalt Soðnar makkarónur eða pastaskrúfur Grófskerið laukinn. Afhýðið …

READ MORE →