Efni úr grænu tei og sítrusávöxtum – hættuleg samsetning
Fram kemur á vef Umhverfisstofnunar að danska matvælastofnunin hefur varað við hættulegum megrunar- og neysluvörum sem ætlaðar eru íþróttafólki. Vörurnar innihalda bæði synephrin og koffín og saman geta þessi efni haft mjög neikvæð áhrif á hjarta- og æðakerfið, miðtaugakerfið og stuðlað að beinþynningu. Þessar vörur eru bannaðar bæði hér á …
Grænt te gott gegn sjálfsónæmi
Enn og aftur birtist ný rannsókn sem að sýnir fram á kosti þess að drekka grænt te og nú gegn sjálfsónæmi. Rannsóknin var gerð á dýrum með sykursýki 1 og Sjögren´s sjúkdóminn á frumstigi. Tára- og munnvatnskirtlar skemmast þegar um Sjögren´s sjúkdóm er að ræða, en niðurstaðan var sú að …
Grænt te lengir lífaldurinn
Nokkrir bollar á dag af Grænu tei – dugar það til að ná 100 ára aldri eða jafnvel meira? Í Japan er hæsta prósentuhlutfall í heiminum af fólki sem að náð hefur 100 ára aldri eða meira. Er það tilviljun að 80% þessa fólks, drekkur Grænt te daglega, eins og …
Heitasta heilsuhráefnið 2008
Pistill frá Sollu Græna völvan opnar sig……. Skyggn fyrirsæta Þegar ég var yngri þá elskaði ég allt sem snéri að spádómum. Ég man þegar það var lesið í lófann á mér í fyrsta skiptið. Þá var ég 6 ára gömul og stödd upp í Kerlingarfjöllum. Verið var að mynda útlenskan …
Ofurfæða – Ofurmömmur
Pistill frá Sollu Þegar ég var lítil passaði mamma alltaf vel uppá hvað ég borðaði. Hún gaf mér gjarnan söl (föðurættin mín er úr Eyjum), krækiberjasafa, mjólkursýrt grænmeti, fjallagrasasúpu, baunabuff, möndlur, jurtate, krúska (búið til úr heilum höfrum) brokkolí, hundasúru og fíflasalat, sýrðar rauðrófur, rifnar gulrætur, spírur og fleira í …
Flavonoids
Stöðugt má lesa greinar í blöðum um hollustu alls kyns vöru vegna þess að hún inniheldur andoxunarefnið flavonoids. Þar á meðal eru dökkt súkkulaði, rauðvín og grænt te. Flavonoids er mjög öflugt andoxunarefni. Það er efnasamband sem plöntur framleiða til að verja sig gegn sníkjudýrum, bakteríum og gegn skemmdum á …