JurtirMataræði

Blöðrubólga og jurtir

Í framhaldi af grein Blöðrubólga og hómópatía, koma hér nokkrar jurtir og annað sem að geta einnig hjálpað mikið þegar um blöðrubólgu og aðra þvagfærakvilla er að ræða. Trönuber geta komið í veg fyrir að bakteríur festi sig við þvagblöðruvegginn. Til að bakteríur geti sýkt og komið af stað bólgum, þurfa þær fyrst …

READ MORE →
Grape Seeds Extract (Quercitin)
FæðubótarefniMataræði

Grape Seeds Extract (Quercitin)

Grape seeds extract er unnið úr vínberjaþrúgum og hefur fengið íslenska nafnið Þrúgukjarnaþykkni, en oftast er þó notast við enska nafnið þegar um það er rætt. Andoxunarefnin í Grape seeds extract innihalda mikið af bíóflavóníðum, sem nefnast próantósýaníðar og eru einstaklega virkir gegn sindurefnum. Þeir eru mjög gagnlegir gegn ýmsum …

READ MORE →