Hvernig skal meðhöndla grænmeti
Þvoið alltaf hendur vandlega áður en matvæli eru meðhöndluð. Illa þvegnar hendur geta borið með sér alls konar örverur og jafnvel valdið sjúkdómum. Ef sár eru á höndum er gott að nota t.d. latexhanska. Veljið ferskt hráefni. Ferskt grænmeti hefur ferskan, eðlilegan lit og er safaríkt. Hreinsið allt grænmeti vandlega. …
Góð eða slæm kolvetni
Kolvetni eru sykrur og sterkjur, þær skiptast í einsykrur, tvísykrur og fjölsykrur. Kolvetni er aðalbrennsluefni líkamans. Flest kolvetni eru frásoguð úr meltingarvegi í formi einsykra, þ.e. þau sem ekki er breytt snögglega í einsykrur í lifrinni. Ekki er æskilegt að borða mikið af einsykrum vegna áhrifanna sem það getur haft …
Guðnýjarkaka í hollari kantinum
1 dl spelt 2 ½ dl heilhveiti 1 ½-2 tsk lyftiduft 1 tsk natron 2 tsk kanill 2 msk. kókosmjöl 1 stór stappaður banani 2 stór rauð epli röspuð 17-20 döðlur skornar smátt ½ dl. vatn Þurrefnum blandað saman – Banani, epli og döðlur sett útí og svo vatnið. …
Kókoshveitisúkkulaðikaka
½ bolli af ferskri kókosolíu ¼ bolli af kakódufti (t.d. Dagoba) ¼ bolli af kókosmjólk 9 egg 1 ½ bolli Steviva sætuefnablöndu ¾ teskeið Himalayasalt 1 teskeið vanilluduft ¾ bolli síað kókoshveiti ¾ teskeið sódaduft Bræðið kókosolíuna á lágum hita (eða látið standa í skál í potti fylltum með …
Misósúpa
2 laukar, saxaðir 2 gulrætur, sneiddar 1/4 hvítkál, skorið í strimla 2 vorlaukar saxaðir 1 dl Wakame þang, bleytt og skorið í ræmur 8 dl vatn 1 msk olía 4 tsk miso, leyst upp í örlitlu af heitri súpu Steikið lauk, gulrætur og kál (í þesari röð) í olíunni. Bætið …
Fjallagrasasúpa
1 pakki fjallagrös ½ lítri vatn ½ lítri mjólk Salt, hunang Setjið fjallagrösin í vatnið og látið suðuna koma upp. Bætið mjólkinni í. Takið af hellunni þegar sýður og látið standa í nokkrar mínútur. Saltið og bragðbætið með hunangi. Uppskrift: Guðný Ósk Diðriksdóttir
Bragðbætt vatn
Við vitum það öll hve hollt og nauðsynlegt er fyrir okkur að drekka að minnsta kosti 8 glös af vatni á dag. En stundum er það nú svo að okkur langar ekki endilega í allt þetta vatn og þörfnumst smá fjölbreytni. Því ætti bragðbætt vatn að vera kærkomin tilbreyting. Hér …
Fjallagrasate
2 tsk fjallagrös 2-3 dl vatn Hunang Sítróna Hellið sjóðandi vatni yfir grösin, látið standa undir loki í 10 mínútur. Bragðbætið með hunangi eða sítrónu. Uppskrift: Guðný Ósk Diðriksdóttir
Kvöldte með fjallagrösum
Mulin fjallagrös Þurrmulin elfting Þurrmöluð birkilauf og sprotar Kerfilfræ eða þurrmulinn kerfill Þurrkað blóðberg Blandið jurtunum saman að jöfnum hlutum. Hellið sjóðandi vatni yfir og látið standa í nokkrar mínútur. Uppskrift: Guðný Ósk Diðriksdóttir
Brauð (skonsur)
Hún Guðný Ósk Diðriksdóttir hómópati, sem býr út í Moskvu í Rússlandi, var svo væn að senda okkur þessa uppskrift af ljúffengu brauði. 6 dl. Þurrmjöl (spelt/heilhveiti/hveitiklíð/Grahamsmjöl) ég blanda alltaf saman sittlítið af því sem að ég á í skápnum í það skiptið 4 kúfaðar tsk. Lyftiduft 1 ½ dl. …