BrauðUppskriftir

Speltbollur með fjallagrösum

½ kg spelt 1 pakki fjallagrös 1 pakki ger 1 egg 2 msk olífuolía eða kókosolía ½ dl vatn 2 dl mjólk   Setjið fjallagrösin í heitt vatn smástund. Blandið gerinu saman við speltið. Hitið mjólkina, bætið vatninu með fjallagrösunum saman við. Blandið saman við speltið og bætið eggi og …

READ MORE →
kókoshveiti
FæðuóþolMataræðiUppskriftir

Glútenlaust kókoshveiti

Kókoshveiti er unnið úr fersku kókoshnetukjöti, sem hefur verið þurrkað og malað í hveiti, það lítur út á mjög svipaðan hátt og venjulegt hveiti. Kókoshveiti inniheldur 14% af kókosolíu og 58% trefjar, en hin 28% samanstanda af vatni, próteinum og kolvetnum. Kókoshveiti er tilvalið til notkunar í allan bakstur. Það …

READ MORE →