SalötUppskriftir

Paprikusalat

1 gul paprika, steinhreinsuð og skorin í báta 100 g klettasalat* 100g fínt skorið rauðkál ½ agúrka 2 gulrætur 5 radísur 2 sellerístilkar 2 vorlaukar 1 lítið brokkolíhöfuð 1 avókadó 1 dl hálfsólþurrkaðir kirsuberjatómatar frá LaSelva smá olía frá tómötunum ½ búnt ferskur kóríander Grænmetið er þrifið og skorið í …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Vetrarsúpa

Þegar hausta fer og kvefið fer að láta á sér kræla er tilvalið að elda matarmikla súpu sem vinnur gegn kvefinu 1 stór laukur 4 gulrætur 1 stór sæt kartafla 3 – 4 kartöflur 1 lítil gulrófa 1 fennell 1 ½ ltr. vatn 4 tsk. grænmetiskraftur ½ tsk. múskat ½ …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Misósúpa

2 laukar, saxaðir 2 gulrætur, sneiddar 1/4 hvítkál, skorið í strimla 2 vorlaukar saxaðir 1 dl Wakame þang, bleytt og skorið í ræmur 8 dl vatn 1 msk olía 4 tsk miso, leyst upp í örlitlu af heitri súpu Steikið lauk, gulrætur og kál (í þesari röð) í olíunni. Bætið …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Íslensk kjötsúpa

Gamla, góða kjötsúpan á vel við á köldum og vindasömum haustdögum. Þeir sem ekki borða kjöt geta sleppt kjötinu og notað eilítið meira af krafti í staðinn. 1 kg. súpukjöt 2 ltr. vatn 3 tsk. gerlaus grænmetiskraftur 2 laukar 8 meðalstórar, soðnar kartöflur 1 stór rófa 8 gulrætur 2 dl. …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Gulrótasúpa með engifer og kóríanderrjóma

1,5 ltr vatn 500 gr gulrætur í bitum 200 gr blómkál í bitum 1 tsk ferskt engifer smátt skorið 50 gr sellerí sneitt 100 gr sætar kartöflur afhýddar og skornar í bita 25 gr grænmetiskraftur 1 tsk smjör smá sítrónusafi salt og pipar   Setjið vatnið í pott og allt …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Nokkrir góðir safar

Inga næringarþerapisti sendi okkur þessar uppskriftir af góðum söfum. Til að laga þá þurfið þið að notast við safapressu. Njótið. (1) 3 epli 2 gulrætur 1 cm afhýdd engiferrót 1 tsk spirulina (2) 2 rauðrófur 1 grape aldin 2 sellerýstilkar (3) 2 grape aldin ½ gúrka 2 sellerýstilkar 1 lítið …

READ MORE →
A vítamín
MataræðiVítamín

A Vítamín

A vítamín er fituleysið vítamín. Það geymist í líkamanum og því ekki þörf á daglegri inntöku. Af þessum sökum er hægt að fá eituráhrif vegna ofneyslu á vítamíninu en það þarf mikla ofneyslu til að eituráhrif komi fram. A vítamín er gott fyrir augun. Það fyrirbyggir náttblindu og sjóndepru og …

READ MORE →
Gulrætur og B6 vítamín
MataræðiVítamín

B6 vítamín (Pýridoxín)

B6 vítamín er það næringarefni sem kemur að fjölbreyttastri líkamsstarfsemi. Það hefur bæði andleg og líkamleg áhrif. Það er sérlega nauðsynlegt vatnsbúskap líkamans og við upptöku fitu og próteina. Það kemur að starfsemi lifrar og myndun tauga- og boðefna. Það styrkir ónæmiskerfið, dregur úr krömpum og getur varnað taugaskemmdum. B6 …

READ MORE →