Hlynsíróps- og sesamsmjörssmákökur
Hér kemur ljúffeng uppskrift af vefnum hennar Sigrúnar (CafeSigrun). Þó þið prófið bara eina smákökuupskrift um jólin þá myndi ég prófa þessa. Smákökurnar eru syndsamlega góðar, algerlega ávanabindandi. Þær eru líka hollar þó það sé nokkuð mikil fita í þeim en sesamssmjörið er fullt af járni, próteinum og kalki ásamt …
Hafrakökur
Nú er að fara að undirbúa sig fyrir jólabaksturinn en passa að halda hollustunni inni. 150 gr haframjöl 2 msk kókosflögur 1 msk sólblómafræ 1 msk graskersfræ aðeins hökkuð 1 msk möluð hörfræ 25 gr saxaðar döðlur (má sleppa) 3 msk hrísgrjónasýróp 5 msk kaldpressuð valhnetuolía (eða önnur góð olía) Stillið …
Jólasmákökur – Rúsínuhafrakökur
Þessi uppskrift kemur frá henni Sigrúnu á CafeSigrun. Þetta eru alveg ferlega góðar smákökur og ekki skemmir fyrir að það er nánast engin olía og þar með nánast engin fita í þeim (fyrir utan reyndar eggjarauðurnar)!!!! Jólasmákökur nánast án samviskubits? Prófið bara sjálf 🙂 Gerir c.a. 50-70 kökur 2,5 bollar haframjöl …
Lífrænt múslíkonfekt
5 dl haframúslí m/lífrænu súkkulaði* 2 ½ dl heimagert súkkulaði (sjá hér) Setjið múslíið í skál og hellið súkkulaðinu yfir. Blandið þessu vel saman. Notið teskeið til að setja þetta á disk eða annað ílát og setjið svo inn í ísskáp eða frysti. Tekur um 10 mín að verða tilbúið í …
Góð eða slæm kolvetni
Kolvetni eru sykrur og sterkjur, þær skiptast í einsykrur, tvísykrur og fjölsykrur. Kolvetni er aðalbrennsluefni líkamans. Flest kolvetni eru frásoguð úr meltingarvegi í formi einsykra, þ.e. þau sem ekki er breytt snögglega í einsykrur í lifrinni. Ekki er æskilegt að borða mikið af einsykrum vegna áhrifanna sem það getur haft …
Glútenlaust
Pistill frá Sollu Það getur verið óborganlegt að sjá kvikna á perunni hjá fólki, sérstaklega ef maður hefur verið búin að reyna að “kveikja” en án árangurs. Ég ætla að deila með ykkur krúttlegri sögu um það. Ég settist eitt kvöldið fyrir framan sjónvarpið og þá var Oprah í sjónvarpinu. …