Hárið
Hárið getur sagt mikið til um almenna heilsu. Það er uppbyggt á próteinum, keratíni og steinefnum, ástand hársins segir til um magn næringar sem að viðkomandi vinnur úr fæðu sinni. Góð næring og góð melting sýnir sig í útliti hársins. Hárlos er arfgengt og hormónatengt. Sjaldgjæft er að konur verði …
Colostrum við hárlosi
Við fengum ábendingu frá henni Sigríði, eftir að hún las um hárlos hér á síðunni og vildi hún benda á góða reynslu sína af fæðubótarefninu Colostrum, við þessu vandamáli. Var að lesa fyrirspurnina um hárlosið. Hef átt við svona vandamál sjálf, þar til ég byrjaði að taka inn bætiefni sem …
Hárlos
Heil og sæl. Ég er með mikið hárlos en er ekki komin með neina skallabletti. Hárið er þó orðið ansi þunnt og hárin af mér eru út um allt. Fyrir um hálfu ári síðan fór ég og lét slétta á mér hárið (eitthvað svona varanlegt eins og permanent) en það getur varla …
A Vítamín
A vítamín er fituleysið vítamín. Það geymist í líkamanum og því ekki þörf á daglegri inntöku. Af þessum sökum er hægt að fá eituráhrif vegna ofneyslu á vítamíninu en það þarf mikla ofneyslu til að eituráhrif komi fram. A vítamín er gott fyrir augun. Það fyrirbyggir náttblindu og sjóndepru og …
B2 vítamín (Ríboflavín)
B2 vítamín er nauðsynlegt við myndun rauðra blóðkorna og í myndun mótefna líkamans. Það er mikilvægt fyrir frumuöndun, fyrir frumuvöxt og kemur við sögu þegar líkaminn vinnur orku úr fitu, kolvetnum og próteinum. B2 vítamínið styrkir sjónina og vinnur gegn ýmsum augnkvillum. Það byggir upp vefina í húð, nöglum og …
B5 vítamín (Pantótensýra)
B5 vítamín er þekkt sem “afstressunar vítamínið” því það hefur mikið að segja við framleiðslu adrenalín hormónsins og í uppbyggingu mótefna, upptöku vítamína og við ummyndun fitu, kolvetna og prótína í orku. Það er nauðsynlegt til að líkaminn myndi D vítamín, flýtir græðslu sára og dregur úr einkennum liðagigtar. Það …