Kynferðislegar vísanir hafa neikvæð áhrif á ákvarðanatöku hjá karlmönnum
Það eitt að reka augun í fallega konu er nóg til að koma karlmönnum í klandur þegar kemur að ákvarðanatöku, samkvæmt nýlegri rannsókn. Áhrifin jukust með hækkandi magni testesteróns. Þetta kemur fram á vef BBC en rannsóknin var gerð í Belgíu. Menn sem höfðu samþykkt að taka þátt í leik …
Heilsumarkþjálfun
Heilsumarkþjálfun hefur verið að ryðja sér til rúms hér á allra síðustu misserum og hafa nú nokkrir meðferðaraðilar þegar lokið þessu námi hér á landi. Heilsumarkþjálfun byggist á að leiðbeina skjólstæðingum í að skoða hvar þeir eru staddir gagnvart heilsu sinni og lífsstíl og ákveða svo í framhaldinu hvaða breytingum þeir vilja ná …
Dáleiðsla
Dáleiðsla er nokkurs konar sjálfssefjun. Við dáleiðslu er beitt tækni þar sem athyglinni er beint inn á eitt atriði sem er til skoðunar og sá sem er dáleiddur útilokar allt annað úr vitundinni. Þegar sá sem er dáleiddur er kominn í djúpa leiðslu er hann orðinn sefnæmur. Í þessu vitundarástandi …
Skammtafræði (Quantum Physics)
Margir hafa verið að horfa á myndina “The Secret” upp á síðkastið og langar mig til að reyna að útskýra fyrir ykkur á hvaða vísindum hún byggir. Myndin byggir á kenningum um skammtafræði sem er grein innan eðlisfræðinnar. En myndin á þó meira skylt við heimspeki og trúfræði þar sem …
Áhrif dagvistunar á börn
Á vef New York Times í gær segir frá langtíma rannsókn sem skoðaði áhrif dagvistunar á börn og áhrif hennar á hegðun þeirra seinna meir. Niðurstöðurnar sýndu að börn sem dvöldu á leikskólum í eitt ár eða lengur voru líklegri til að sýna truflandi hegðun í skóla og að áhrifin …
ADHD – Athyglisbrestur / Ofvirkni
Grein eftir Þorbjörgu Hafsteinsdóttur um tengsl ADHD við mataræði, bætiefni, aukaefni og fleira. Mikilvægt er að meðhöndla barnið en ekki sjúkdóminn, athyglisbrest með ofvirkni. Við getum byrjað á að spyrja hvort barnið skorti eitthvað sérstakt? Og hvort barninu sé gefið eitthvað sem það hefur ekki þörf fyrir. Algengustu hegðunarvandamál …
Aukaefni og ofvirkni
Við vitum að börnin okkar verða oft æst og hröð ef þau borða mikið sælgæti en nú hefur komið í ljós að það er ekki bara sykurinn sem veldur þessu. Nýleg rannsókn sem gerð var í Bretlandi sýndi að aukaefni í sælgæti geta valdið ofvirkni. Rannsakendur skoðuðu áhrif aukaefnanna á …
Litar- og aukaefni í mat
Breskir rannsakendur frá The University of Southampton gerðu nýlega, enn eina rannsóknina um litar- og aukaefni í mat og hve mikil áhrif þessi efni geta haft á börn og hegðun þeirra. Áður hafa verið fundnar tengingar á milli ofvirkni og einbeitingaskorts og þess að litar- og eða ýmis aukaefni séu …