MataræðiÝmis ráð

Grænmeti er gott fyrir heilann

Nýjar rannsóknir sýna að ef borðað er mikið af grænmeti stuðli það að heilbrigðri heilastarfsemi. Ellikelling lætur síður á sér kræla og viðkomandi heldur lengur góðu minni og skarpri hugsun. Rannsóknin var framkvæmd á tæplega 2000 eldri borgurum í Bandaríkjunum, yfir 6 ára tímabil. Í rannsókninni kom í ljós að …

READ MORE →
Hráfæði
MataræðiÝmis ráð

Undur hráfæðis

Hundruð þúsundir manna eru lifandi sönnun þess að umskipti yfir í hráfæði er það besta sem hefur hent það í lífinu. Vitnisburðir sýna aftur og aftur að það að borða hráfæði vinnur bug á alls kyns heilsuvandamálum og eykur orkuna eða eins og kona á fimmtugsaldri orðaði það; ” Það …

READ MORE →