Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaður

Áhrif rafsviðs í svefnherberginu

Á meðan við sofum vinnur líkaminn að viðgerðum og uppbyggingu á sjálfum sér. Því ferli er stýrt með mjög veikum rafboðum sem berast auðveldlega um líkamann þar sem hann er að mestu úr vatni og vatn leiðir rafmagn vel. Hins vegar er ýmislegt sem getur truflað þessa uppbyggingu líkamans meðan …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Er fiskur hollur eða ekki?

Mikið er til af misvísandi upplýsingum um fisk.  Við erum uppalin við þær upplýsingar að fiskur sé hollur og góður fyrir okkur, sérstaklega fyrir hjartað og heilann, nú er okkur aftur á móti sagt að fiskur innihaldi hættulega mikið magn af kvikasilfri og öðrum eiturefnum og sé því alls ekki …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Fiskur er frábær matur

Borðar þú nægan fisk? Fiskneysla hefur minnkað gífurlega síðastliðna áratugi, því miður, þar sem neysla hans getur haft mikil og góð áhrif á heilsuna. Borða ætti fisk, allavega tvisvar í viku. Fiskur inniheldur mikið af vítamínum, sérstaklega E-vítamín og B-vítamín, einnig steinefni eins og sink og selen, svo er hann …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð

Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð er mjög milt meðferðarform. Notaður er mjög léttur þrýstingur eða tog á líkamann og fer meðferðin í flestum tilvikum fram með þeim hætti að þiggjandi meðferðarinnar liggur fullklæddur á bekk. Meðferðin er fólgin í því að nota ákveðna tækni og létta snertingu til að losa um spennu í bandvef …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Bowentækni

Bowentækni er mjög létt meðferðarform sem hefur það að markmiði að virkja lækningarmátt okkar eigin líkama. Bowen tæknir beitir mjög léttri snertingu og oftast er hægt að beita tækninni í gegnum þunn föt. Meðferðaraðilinn notar röð mjúkra rúllandi hreyfinga, sem framkvæmdar eru með þumlum og fingrum, yfir ákveðna staði á …

READ MORE →
omega-3 og hegðunarvandamál
MataræðiÝmis ráð

Omega-3 og hegðunarvandamál

Fyrr á þessu ári var sagt frá rannsókn í vísindatímaritinu European Neuropsychopharmacology sem sýndi fram á jákvæð áhrif Omega 3 fitusýra á börn, með hegðunarraskanir eins og ofvirkni (ADHD), athyglisbrest (ADD) og tvíhverfa lyndisröskun (bipolar disorder). Hátt innihald EPA í Omega-3 fitusýrum var prófað á börnum á aldrinum 6 til …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Grænmeti er gott fyrir heilann

Nýjar rannsóknir sýna að ef borðað er mikið af grænmeti stuðli það að heilbrigðri heilastarfsemi. Ellikelling lætur síður á sér kræla og viðkomandi heldur lengur góðu minni og skarpri hugsun. Rannsóknin var framkvæmd á tæplega 2000 eldri borgurum í Bandaríkjunum, yfir 6 ára tímabil. Í rannsókninni kom í ljós að …

READ MORE →
gosdrykkur
MataræðiÝmis ráð

Áhrif gosdrykkju

Hvað gerist í líkamanum þínum klukkustund eftir að þú drekkur kók? Viltu halda heilbrigði þínu? Þá ættirðu að renna augunum yfir þessa grein. Gosneysla er slæm heilsunni á svo marga vegu að vísindamenn geta ekki einu sinni talið upp allar afleiðingar hennar. Þetta er það sem gerist í líkamanum þínum …

READ MORE →
vítamín
MataræðiVítamín

B vítamín

B Vítamín (complex) eru vatnsleysanleg vítamín og skiptast þau í nokkrar gerðir. Við munum fjalla sérstaklega um hvert og eitt þeirra í sér greinum hér síðar. B vítamínin byggja upp taugarnar, húðina, augun, hárið, munninn og lifrina. Þess utan hjálpa þau við vöðvauppbyggingu og viðhald heilans. B vítamín koma að …

READ MORE →
Gulrætur og B6 vítamín
MataræðiVítamín

B6 vítamín (Pýridoxín)

B6 vítamín er það næringarefni sem kemur að fjölbreyttastri líkamsstarfsemi. Það hefur bæði andleg og líkamleg áhrif. Það er sérlega nauðsynlegt vatnsbúskap líkamans og við upptöku fitu og próteina. Það kemur að starfsemi lifrar og myndun tauga- og boðefna. Það styrkir ónæmiskerfið, dregur úr krömpum og getur varnað taugaskemmdum. B6 …

READ MORE →