Blóðsykur í jafnvægi
FæðubótarefniMataræði

Blóðsykur í jafnvægi

Hvað getur hjálpað okkur við að ná stjórn á blóðsykrinum? Forðast öll einföld kolvetni (sykur, hvítt hveiti, hvít hrísgrjón, kartöflur, og fleira). Borða heilkorn (heilkornabrauð, heilkornapasta, hýðishrísgrjón) Baunir eru góðar fyrir flesta (farið samt varlega í magnið, því þær geta verið þungmeltar). Borða mikið grænmeti. Fara varlega í ávextina (ekki …

READ MORE →
Ostur B2 vítamín
MataræðiVítamín

B2 vítamín (Ríboflavín)

B2 vítamín er nauðsynlegt við myndun rauðra blóðkorna og í myndun mótefna líkamans. Það er mikilvægt fyrir frumuöndun, fyrir frumuvöxt og kemur við sögu þegar líkaminn vinnur orku úr fitu, kolvetnum og próteinum. B2 vítamínið styrkir sjónina og vinnur gegn ýmsum augnkvillum. Það byggir upp vefina í húð, nöglum og …

READ MORE →