Bisphenol A
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaður

Bisphenol A – eiturefni í pelum og öðrum plastílátum

Um þessar mundir er mikil vakning gegn ýmsum eiturefnum sem eiga greiðan aðgang að líkama okkar. Eitt af þessum efnum er bisphenol A sem oft er táknað með #7 á plastumbúðum. Þetta efni er gríðarlega algengt í plastílátum, drykkjarflöskum og matarílátum úr plasti, innan í niðursuðudósum og í pelum. Efnið …

READ MORE →