Reynslusaga

Reynslusaga – Hildur M. Jónsdóttir

Reynslusaga Hildar M. Jónsdóttur (frkv.stj. Heilsubankans). Ég var í viðtali í útvarpinu um daginn og fór þá inn á sögu mína hvað varðar heilsu eða öllu heldur heilsuleysi mitt lengi framan af ævi minni. Og það kom mér ánægjulega á óvart þau miklu viðbrögð sem ég fékk frá almenningi. Það …

READ MORE →
ofeldun
MataræðiÝmis ráð

Ofeldun

Það getur verið mjög varasamt að ofelda mat. Við mikla eldun eða háan hita getur mikið magn næringarefna farið forgörðum. Annað sem ber að forðast og getur jafnvel verið mjög heilsuspillandi er þegar matur brennur hjá okkur. Þetta ber sérstaklega að hafa í huga nú þegar aðal grilltíminn fer í …

READ MORE →
Aukning í grænmeti og ávöxtum, sykurinn minnkar
MataræðiÝmis ráð

Aukning í grænmeti og ávöxtum, sykurinn minnkar

Lýðheilsustöð hefur birt tölur yfir fæðuframboð á Íslandi fyrir síðasta ár. Þessar tölur gefa vissar vísbendingar um neyslumynstur þjóðarinnar, þó þær segi ekki beint til um neysluna sjálfa. Tölurnar eru reiknaðar í kílóum á hvern íbúa á ári. Þær eru fundnar með því að leggja saman alla framleiðslu og innflutning …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Uppskriftir með fjallagrösum

Fjallagrös eru sem betur fer aftur að verða þekkt og er fólk meira og meira farið að tína þau og nota í bakstur, sultur, slátur og fleira. Fjallagrösin hafa alla tíð verið notuð til lækninga og var algengt hér á árum áður að þau væru notuð sem mjölbætir, sérstaklega þegar …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Hjónabandssæla

200 gr. smjör 1 dl. agave sýróp (eða hlynsýróp) 1 egg 280 gr. heilhveiti 150 gr. haframjöl 1 tsk. matarsódi 1 krukka St. Dalfour sulta Smjöri og sýrópi hrært saman þar til létt og ljóst. Egginu bætt útí og hrært áfram. Þurrefnunum blandað saman við og hrært vel saman. Deiginu …

READ MORE →
KjötréttirUppskriftir

Kjúklingabringur í ofni

Geri þennan rétt oft þegar ég fæ gesti með skömmum fyrirvara. Mjög fljótleg og einföld uppskrift. 3 Kjúklingabringur 1 dós niðursoðnir, saxaðir tómatar 1 glas fetaostur Ólífur Kryddlögur: 3 msk. ólífuolía 1 msk. tamari sósa 1 hvítlaukslauf 1 rauður chilipipar smátt saxaður Safi úr hálfri sítrónu   Blandið saman kryddleginum …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Steiktir sveppir

Ég fór og tíndi sveppi um helgina. Fann gríðarlegt magn af fallegum furusveppum og lerkisveppum. Þegar heim var komið, þurrkaði ég þá á pönnu þar til vökvinn hafði gufað upp af þeim. Svo steikti ég þá við vægan hita upp úr kaldpressaðri ólífuolíu. Ég bætti svo söxuðum blaðlauk út í …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Súr-sætt salat með avókadó, eplum og döðlum

Hér kemur uppskrift af ótrúlega ljúffengu salati sem ég bjó til í gær. Það á ekki við alla að blanda svona saman grænmeti og ávöxtum, en þetta er svona algjörlega spari hjá mér, nammmm….. 100 gr. grænt salat 1 avókadó ½ rauðlaukur 10 – 12 stk kirsuberjatómatar 1 epli 6 …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Salat með maríneruðum sveppum

Útbjó þetta ljúffenga salat í kvöldmatinn áðan – fékk hugmyndina úr uppskrift frá Nönnu Rögnvaldsdóttur en breytti og bætti í. 150 gr. sveppir niðursneiddir ½ rauðlaukur saxaður smátt Lúka kóríander – saxaður Lúka basil – saxað Svartur pipar ½ tsk.sjávarsalt 250 ml. Ólífuolía Safi úr einni sítrónu 1 msk. tamari …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Vetrarsúpa

Þegar hausta fer og kvefið fer að láta á sér kræla er tilvalið að elda matarmikla súpu sem vinnur gegn kvefinu 1 stór laukur 4 gulrætur 1 stór sæt kartafla 3 – 4 kartöflur 1 lítil gulrófa 1 fennell 1 ½ ltr. vatn 4 tsk. grænmetiskraftur ½ tsk. múskat ½ …

READ MORE →