Ljúffeng tómatsúpa
Mánudagar eru upplagðir súpudagar þegar við erum oft búin að kýla vömbina yfir helgina. 5 dósir niðursoðnir tómatar 2 laukar 4 stórar kartöflur 1 lítill blaðlaukur 3 stilkar sellerí 4 msk. tómatpúrra 2 grænmetisteningar ½ – 1 tsk. pipar 1 tsk. óreganó Sjávarsalt Soðnar makkarónur eða pastaskrúfur Grófskerið laukinn. Afhýðið …
Íslensk kjötsúpa
Gamla, góða kjötsúpan á vel við á köldum og vindasömum haustdögum. Þeir sem ekki borða kjöt geta sleppt kjötinu og notað eilítið meira af krafti í staðinn. 1 kg. súpukjöt 2 ltr. vatn 3 tsk. gerlaus grænmetiskraftur 2 laukar 8 meðalstórar, soðnar kartöflur 1 stór rófa 8 gulrætur 2 dl. …
Pestó úr sólþurrkuðum tómötum
1 glas sólþurrkaðir tómatar (um 180 – 200 gr. þurrvigt) 100 gr. saxaðar möndlur 2 pressuð hvítlauksrif 100 gr. rifinn ostur (gouda, parmesan) 1 dl. ólífuolía, kaldpressuð 1 msk. appelsínusafi Sjávarsalt og cayennepipar Setjið tómatana, möndlurnar og hvítlaukinn í matvinnsluvél og blandið vel. Setjið í skál og blandið við ostinum, …
Kjúklingabaunakæfa (Hummus)
3 bollar soðnar kjúklingabaunir (1 bolli ósoðnar) 2 hvítlauksrif 1 laukur 5 msk. tahini 3 msk. ferskar kryddjurtir 5 msk. ferskur sítrónusafi 1 msk. tamari soyasósa 1 tsk. salt 1 tsk. karrý Cayenne pipar Hvítlaukur, laukur og kryddjurtir sett í matvinnsluvél og maukað. Soðnum kjúklingabaununum, tahini-inu, sítrónusafanum, soyasósunni og kryddi …
Möndlusmjör
300 gr. möndlur m/hýði Ólífuolía, kaldpressuð Sjávarsalt Möndlurnar ristaðar í ofni við 200°C þar til þær hafa brúnast og eru farnar að ilma vel. Varist að láta þær brenna. Möndlurnar settar í matvinnsluvél og malaðar fínt. Olíunni er smám saman hellt út í þar til orðið milli þykkt (ca. 1 …
Sykurlaus bláberjasulta
Ég hætti að sulta í mörg ár eftir að ég breytti til í mataræði mínu, þar til ég uppgötvaði að maður getur notað alls kyns önnur sætuefni, heldur en hvítan sykur, í sultugerðina. Ég nota helst Agave síróp þar sem það fer mjög vel í mig. Einnig er hægt að …
Frábær morgunmatur
Í framhaldi af greininni um flavonoids kemur hér morgunverður uppfullur af andoxunarefnum, þar sem bláberin eru ein besta uppspretta þeirra í mataræði okkar. 1 bolli lífræn jógúrt eða Ab mjólk. (Má einnig nota sojamjólk eða rísmjólk) ¼ bolli nýkreistur appelsínusafi ½ bolli fersk eða frosin bláber ½ vel þroskaður banani …
Gullna mjólkin
Ég fékk þessa flottu uppskrift hjá vinkonu minni sem drekkur þessa mjólk á hverjum degi. Hún er sérlega góð fyrir konur á og eftir breytingaraldurinn því hún styrkir beinin okkar, vinnur á móti niðurbroti á kalki úr beinum og mýkir liðina. Og fyrir þá sem eru kulvísir er þetta eðaldrykkur …
Hollusta í baksturinn
Nú eru margir farnir að huga að jólabakstrinum og jafnvel byrjaðir. Það er um að gera að nota gömlu uppskriftirnar sem eru í uppáhaldi hjá öllum, en hægt er að breyta þeim í átt að meiri hollustu sem gerir okkur fært að njóta enn betur. Fyrst er að nefna að …
Sykurlöngun!!
Aðilar sem hafa verið að taka sykur út úr mataræði sínu eftir að hafa lesið sér til um gersveppaóþol hérna á vefnum, hafa verið að hafa samband og leita ráða varðandi sykurlöngun. Fólk talar um að sykurlöngunin hellist yfir með svo miklum þunga að erfitt sé að standa gegn henni. …