UppskriftirÝmislegt

Basmathi hrísgrjón

4 dl lífræn basmathi hrísgrjón 6 dl vatn smá himalaya/sjávarsalt 2 heilar kardemommur 5 cm kanilstöng Skolið hrísgrjónin í köldu vatni og látið þau síðan liggja í bleyti í 30 mín í köldu vatni. Setjið þau í pott með vatninu, saltinu kardemommum og kanilstöng og látið suðuna koma upp og …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Blómkálssalat í kasjúmajonesi

¼ – ½ blómkálshöfuð, skorið í passlega stóra bita 1-2 gulrætur, rifnar ½ – 1 poki klettasalat* 1 dl granateplakjarnar (fæst í Hagkaup) eða smátt skorin rauð paprika Kasjúmajónes 2 dl kasjúhnetur*, lagðar í bleyti í 2 klst 1 dl vatn ½ dl sítrónusafi 1-2 döðlur 1 vorlaukur 1 hvítlauksrif …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Blómkálssúpa m/ofaná

1-2 msk olía, t.d. kaldpressuð kókosolía* 1 rauðlaukur, afhýddur og skorinn í þunnar sneiðar 100 g möndlur* 2 sellerístilkar, í litlum bitum ½ – ¼ blómkálshöfuð 1 ltr. vatn 1 tsk gerlaus grænmetiskraftur* ½ tsk múskat ½ tsk himalaya/sjávarsalt smá nýmalaður svartur pipar Hitið olíuna í potti, og mýkið lauk …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Grænt pestó

1 búnt basil 100g lífrænar furuhnetur*, þurrristaðar í ofni eða lagðar í bleyti 2 hvítlauksrif smá himalaya eða sjávarsalt 1 dl lífræn og kaldpressuð ólífuolía, t.d frá LaSelva Allt sett í matvinnsluvél og maukað *fæst lífrænt frá Himneskri Hollustu Uppskrift: Sólveig Eiríksdóttir

READ MORE →