SalötUppskriftir

Spínat og hnúðkálssalat

100 g spínat* ½ – 1 hnúðkál, afhýtt og skorið í þunna litla bita Dressing 2 lífrænar gulrætur, rifnar eða smátt skornar 1-2 sellerístilkar, smátt skornir ½ – 1 dl kókosvatn (frá dr.Martin) 2 msk lime/sítrónusafi 1-2 msk ferskur engifer, smátt saxaður 1-2 msk fínt rifin piparrót ½ tsk himalayasalt …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Fljótlegir pítsubotnar úr spelti

350 g spelt*, t.d. fínt og gróft til helminga 1-1 ½ msk vínsteinslyftiduft* smá himalaya eða sjávarsalt 2-3 msk kaldpressuð olía, t.d. kókos* eða ólífu 180 – 200ml dl heitt vatn Blandið þurrefnunum saman í skál, ég set þetta gjarnan í matvinnsluvél með hnoðara. Bætið olíunni útí og endið á …

READ MORE →