Heilsa

Sjálfshjálp við hjartaáfalli

Segjum að þú sért einn á ferð á leið heim úr vinnu eftir mjög svo erfiðan dag. Þú ert óvenju þreyttur og stressaður. Skyndilega ferðu að finna fyrir áköfum verk í brjóstholi sem byrjar að leiða niður í handlegg og upp í kjálka í sumum tilfellum. Þú ert aðeins í …

READ MORE →
Heilsa

Konur og hjartasjúkdómar

Margir vilja álíta að hjartasjúkdómar leggist aðallega á karlmenn. Þetta er alls ekki rétt. Konur fá þó að meðaltali hjartasjúkdóma tíu árum á eftir körlum en batahorfur þeirra eru þá lakari en karla. Áhættumat hjá konum er einnig oft vandasamara heldur en hjá körlum, þar sem einkenni þeirra eru oft …

READ MORE →
fiskneysla
MataræðiÝmis ráð

Enn minnkar fiskneysla

Lýðheilsustöð gaf út nýverið og sendi inn á öll heimili í landinu, bækling með uppskriftum af fiskréttum. Þetta er vel og sérstaklega í ljósi nýrrar könnunar sem sýnir að ungt fólk miklar fyrir sér matreiðslu á fiski og telur sig ekki kunna til verka. Könnunin sem hér um ræðir var …

READ MORE →
Melatonín
FæðubótarefniMataræði

Melatonín

Hormónið Melatonín myndast aðallega í heilaköngli. Þetta er gríðarlega mikilvægt hormón sem álitið er að fínstilli líkamsklukkuna í okkur. Rannsóknir sýna að Melatonín hefur sennilega mörgum öðrum mikilvægum hlutverkum að gegna. Mikilvægast er hvað það er öflugt andoxunarefni. Á þann hátt vinnur það gegn öldrun og á sama hátt getur …

READ MORE →
Hvítlaukur
JurtirMataræði

Hvítlaukur

Hvítlaukur er ein verðmætasta matartegund sem fyrirfinnst á jörðinni. Hann er öflugasta sýkla”lyfið” sem kemur beint frá náttúrunnar hendi. Hvítlaukur hefur verið notaður í aldanna rás og er talað um hann í fornum ritum Grikkja, Babilóníumanna, Rómverja og Egypta. Hvítlaukur er öflug lækningajurt. Hann berst á móti sýkingum, er góður …

READ MORE →
JurtirMataræði

Kanill

Sænsk rannsókn hefur rennt stoðum undir fyrri rannsóknir sem sýna að kanill getur verið góður í meðferð við sykursýki 2. Rannsóknin sýndi marktæka minnkun í blóðsykri hjá sjúklingum sem notuðu 6 grömm af kanil út á hrísgrjónagrautinn sinn, í samanburði við sjúklinga sem ekki notuðu kanil. Í kanilnum hafa fundist …

READ MORE →