Fæðutegundir ríkar af andoxunarefnum
Í nýlegri rannsókn á 100 ólíkum fæðutegundum úr jurtaríkinu kom fram að eftirfarandi tegundir höfðu hæst gildi andoxunarefna: Ávextir: Úlfaber, Trönuber, bláber, brómber Grænmeti: Baunir (rauðar, nýrnabaunir, pintobaunir og svartar baunir), ætiþistill Hnetur: Pecan hnetur, valhnetur, heslihnetur Andoxunarefni verja frumur líkamans fyrir skemmdum af völdum sindurefna (free radicals). Á þann …
Fiskur er frábær matur
Borðar þú nægan fisk? Fiskneysla hefur minnkað gífurlega síðastliðna áratugi, því miður, þar sem neysla hans getur haft mikil og góð áhrif á heilsuna. Borða ætti fisk, allavega tvisvar í viku. Fiskur inniheldur mikið af vítamínum, sérstaklega E-vítamín og B-vítamín, einnig steinefni eins og sink og selen, svo er hann …
Gagnsemi fisks og lýsis
Lýsið eða Omega-3 fitusýrur koma ekki í veg fyrir alvarlegt hjartaáfall, en með inntöku á þessum fitusýrum, er hægt að draga verulega úr áhættunni að þróa með sér hjartasjúkdóma. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem gerð var af The Japan EPA Lipid Intervention Study (JELIS). Rannsóknin er áhugaverð á …
Ætlar þú að keyra um á nagladekkjum í vetur?
Það er helst í mikilli hálku sem nagladekkin geta talist öruggari en aðrar dekkjategundir. Þó hefur rannsókn sýnt að loftbóludekk eru sambærileg nagladekkjunum hvað varðar hemlunarvegalengd á þurrum ís. Tíðarfar á Íslandi hefur verið að breytast mikið á síðustu árum og í Reykjavík fækkar stöðugt þeim dögum þar sem vetrarríki …
Hreinir djúsar
Breskir vísindamenn hafa komist að því eftir margar rannsóknir í Bretlandi að flestir ávaxta- og grænmetisdjúsar, sem eru 100% og án viðbætts sykurs eða annarra efna, ættu að vera jafn árangursríkir til að berjast á móti sjúkdómum og ávextirnir og grænmetið sjálft. Andoxunarefnin, sem eru í ávöxtunum og í grænmetinu …
Grænt te lengir lífaldurinn
Nokkrir bollar á dag af Grænu tei – dugar það til að ná 100 ára aldri eða jafnvel meira? Í Japan er hæsta prósentuhlutfall í heiminum af fólki sem að náð hefur 100 ára aldri eða meira. Er það tilviljun að 80% þessa fólks, drekkur Grænt te daglega, eins og …
Áhrif gosdrykkju
Hvað gerist í líkamanum þínum klukkustund eftir að þú drekkur kók? Viltu halda heilbrigði þínu? Þá ættirðu að renna augunum yfir þessa grein. Gosneysla er slæm heilsunni á svo marga vegu að vísindamenn geta ekki einu sinni talið upp allar afleiðingar hennar. Þetta er það sem gerist í líkamanum þínum …
Að léttast með hunangi
Hunang er dýsætt og getur verið frábær staðgengill sykurs. Það er miklu hollara, ekkert sérstaklega fitandi, inniheldur færri kaloríur og er uppfullt af vítamínum. Hunang inniheldur miklu fleiri næringarefni en sykur, síróp og aðrar unnar sykurvörur. Það er náttúrulegt hráefni og hið eina í fæðuhringnum sem unnið er úr blómstrandi …
A Vítamín
A vítamín er fituleysið vítamín. Það geymist í líkamanum og því ekki þörf á daglegri inntöku. Af þessum sökum er hægt að fá eituráhrif vegna ofneyslu á vítamíninu en það þarf mikla ofneyslu til að eituráhrif komi fram. A vítamín er gott fyrir augun. Það fyrirbyggir náttblindu og sjóndepru og …
Grape Seeds Extract (Quercitin)
Grape seeds extract er unnið úr vínberjaþrúgum og hefur fengið íslenska nafnið Þrúgukjarnaþykkni, en oftast er þó notast við enska nafnið þegar um það er rætt. Andoxunarefnin í Grape seeds extract innihalda mikið af bíóflavóníðum, sem nefnast próantósýaníðar og eru einstaklega virkir gegn sindurefnum. Þeir eru mjög gagnlegir gegn ýmsum …