Svifryk
Mengun og mengunarvarldarUmhverfið

Reykjavíkurborg bregst við mikilli svifryksmengun

Síðustu daga hefur verið mikil svifryksmengun í Reykjavík vegna tíðarfarsins. Þegar miklar stillur eru eins og nú og engin úrkoma, fer mengunin í Reykjavík upp úr öllu valdi og fer hún einatt yfir heilsuverndarmörk. Reykjavíkurborg hefur brugðist skjótt við til að vinna á móti þessari mengun. Dreift hefur verið sérstakri …

READ MORE →
Að byrja aftur að æfa
Greinar um hreyfinguHreyfing

Að byrja aftur að æfa

Nú í sumarlok ætla margir að rjúka af stað með fögur fyrirheit um að koma sér nú í form. Margir hafa eflaust slakað á í sumar gagnvart hreyfingunni og ætla að taka haustið með trukki og dýfu. Hafið þó hugfast að betra er að byrja rólega og halda þetta út, …

READ MORE →
Þjálfun og þol
Greinar um hreyfinguHreyfing

Þjálfun með stuttum hléum eykur þol

Nýjar rannsóknir sýna að það borgar sig að blanda saman stuttum, kraftmiklum æfingum við mýkri og rólegri æfingar eða að taka stutt hlé á milli æfinga. Í rannsókninni var ungt fólk í menntaskóla, sem var í ágætu formi, beðið að taka 30 sekúndna hlaupaspretti og svo annað hvort að hvíla …

READ MORE →