B5 vítamín
MataræðiVítamín

B5 vítamín (Pantótensýra)

B5 vítamín er þekkt sem “afstressunar vítamínið” því það hefur mikið að segja við framleiðslu adrenalín hormónsins og í uppbyggingu mótefna, upptöku vítamína og við ummyndun fitu, kolvetna og prótína í orku. Það er nauðsynlegt til að líkaminn myndi D vítamín, flýtir græðslu sára og dregur úr einkennum liðagigtar. Það …

READ MORE →
Gulrætur og B6 vítamín
MataræðiVítamín

B6 vítamín (Pýridoxín)

B6 vítamín er það næringarefni sem kemur að fjölbreyttastri líkamsstarfsemi. Það hefur bæði andleg og líkamleg áhrif. Það er sérlega nauðsynlegt vatnsbúskap líkamans og við upptöku fitu og próteina. Það kemur að starfsemi lifrar og myndun tauga- og boðefna. Það styrkir ónæmiskerfið, dregur úr krömpum og getur varnað taugaskemmdum. B6 …

READ MORE →
Bananar eru kalíumríkir
FæðubótarefniMataræði

Kalíum (Potassium)

Steinefnið kalíum gegnir nokkrum mikilvægum hlutverkum í líkama okkar. Það heldur blóðþrýstingnum og vökvamagninu í jafnvægi, stuðlar að réttri virkni vöðva og að frumur líkamans starfi rétt. Kalíum starfar ekki eitt og sér í líkamanum, heldur í samvinnu við natríum, kalk og magnesíum. Það þarf að vera jafnvægi á milli …

READ MORE →