Hafrakökur
Nú er að fara að undirbúa sig fyrir jólabaksturinn en passa að halda hollustunni inni. 150 gr haframjöl 2 msk kókosflögur 1 msk sólblómafræ 1 msk graskersfræ aðeins hökkuð 1 msk möluð hörfræ 25 gr saxaðar döðlur (má sleppa) 3 msk hrísgrjónasýróp 5 msk kaldpressuð valhnetuolía (eða önnur góð olía) Stillið …
“Blóma” múffur
5 dl spelt* gjarnan fínt og gróft til helminga 1 ½ dl þurrristað kókosmjöl* 2 rifnar gulrætur (ca 100g) 1 ½ tsk vínsteinslyftiduft* 1 tsk kanill ¼ – ½ tsk himalaya eða sjávarsalt 1 ½ dl hrísgjrónamjólk eða önnur mjólk 1 msk möluð hörfræ (má líka nota 1 egg) ¾ …
Glúteinlausar Muffins
1 bolli soja-, hrísgrjóna-, möndlu,- eða önnur mjólk (má nota kókosvatn) 1/3 bolli kaldpressuð kókosolía* ½ bolli agavesýróp 1 tsk vanilluduft ¼ tsk möndludropar (má sleppa) 50g kartöflumjöl 2 msk möluð hörfræ 50g möndlumjöl (fínt malaðar möndlur í matvinnsluvélinni) 75g hrísgrjónamjöl 60g bókhveitimjöl 1 tsk lyftiduft ¼ tsk himalaya/sjávarsalt Hitið …
Fótboltabollur
Í framhaldi af skrifum mínum um matarvenjur barna hér á síðunni, set ég hér inn þessa spennandi “barna”uppskrift frá henni Sollu. 2 dl soðnar kjúklingabaunir* 2 dl lífrænar bakaðar baunir* ½ dl rifinn ostur/sojaostur/parmesan (má sleppa og nota 1 msk möluð hörfræ í staðin) 1 tsk ítölsk krydd blanda (t.d. …
Hollustubrauð
Lára er að prófa sig áfram með breytt mataræði og sendi okkur flotta brauðuppskrift 3 dl spelt 1 dl rúgmjöl 3 dl haframjöl 1 tsk sjávarsalt 3 tsk Anis/Fennel 4 tsk vínsteinslyftiduft 1/2 dl kúmen 1/2 dl hörfræ 1/2 dl sólblómafræ saxaðar valhnetur eða pekanhnetur ef vill 1/2 liter AB …
Nokkur góð ráð fyrir meltingu um jól og aðventu
Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti er þekkt fyrir námskeiðin sem hún hefur haldið í Heilsuhúsinu og stóð hún fyrir námskeiðinu “Góð melting – Gleðileg jól”. Í nýjasta Heilsupóstinum frá Heilsuhúsinu er að finna nokkur ráð frá Ingu, sem létta undir með meltingunni þegar hún er undir auknu álagi eins og á þessum árstíma. …