Heilsa

Mikilvægi svefns

Svefn er okkur gríðarlega mikilvægur og við finnum hve nauðsynlegur hann er þegar við sofum ekki nóg. Talið er að Bandaríkjamenn hafi sofið að meðaltali 10 klst á sólarhring áður en að ljósaperan var fundin upp. Nú er talið að þeir sofi að meðaltali 7 klst á sólarhring. Það er …

READ MORE →
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Lækkun kynþroskaaldurs hjá stúlkum

Það er sláandi staðreynd að í dag er algengt að stúlkur fari á kynþroskaskeið mun yngri en áður var. Ekki er ljóst hvað veldur en vitað er að breytingar á hormónastarfsemi ráða þar miklu. Í Bandaríkjunum hefur kynþroskaaldur stúlkna lækkað svo mikið að talað er um að færa “eðlileg mörk” …

READ MORE →
"Náttúrulegar" snyrtivörur
HeimiliðSnyrtivörur

Skaðleg efni í “náttúrulegum” snyrtivörum

Nýleg rannsókn hefur sýnt fram á að sumar “lífrænar” og “náttúrulegar” snyrtivörur innihalda efnið 1,4-Dioxane sem er bæði mengandi og krabbameinsvaldandi. Þetta efni hefur eituráhrif á nýru, taugakerfi, öndunarfæri og er mengunarvaldur í grunnvatni. Efnið hefur fundist í snyrtivörum eins og sjampói, sturtusápu og kremum frá fjölmörgum framleiðendum og m.a. …

READ MORE →