UppskriftirÝmislegt

Uppskriftir með fjallagrösum

Fjallagrös eru sem betur fer aftur að verða þekkt og er fólk meira og meira farið að tína þau og nota í bakstur, sultur, slátur og fleira. Fjallagrösin hafa alla tíð verið notuð til lækninga og var algengt hér á árum áður að þau væru notuð sem mjölbætir, sérstaklega þegar …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Trönuberjabrauð

Ásthildur sendi okkur þessa spennandi uppskrift. Ef þið eruð laus við allan sykur þá myndi ég bara prófa að sleppa honum. Ef þið borðið ekki egg þá væri ráð að bæta aðeins við lyftidufti og vökva. 1/4 bolli jurtaolia 1 bolli haframjöl 1 bolli speltmjöl 1/2 bolli hrásykur 2 tsk …

READ MORE →
hvítur sykur eða hrásykur?
MataræðiÝmis ráð

Hvítur sykur eða Hrásykur?

Þetta er ein af þessum sígildu spurningum sem ég fæ oft og mig langar að deila með ykkur mínum hugleiðingum. Mikið hefur verið skeggrætt og skrafað um sykurinn í fjölmiðlum, saumaklúbbum, heitum pottum og bara alls staðar þar sem fólk kemur saman. Flestir virðast hafa skoðun á þessari fæðutegund og …

READ MORE →