
Hreinsun líkama og hugar
Nú í upphafi árs eru margir að huga að því að koma sér í betra form, velta fyrir sér leiðum til að ná betri líðan og huga að bættu útliti. Jólin eru tími þar sem við veitum okkur oft meira í mat og drykk en á öðrum árstíðum og það …

Látum okkur alltaf líða eins og við eigum heiminn
Vorið er sá tími sem að mörgum einstaklingum líður einna best. Líf er að vakna allt í kring, brumin koma á trén og krókusarnir kíkja upp úr snjónum í garðinum. Sólin skín og allt verður svo bjart og fallegt. Í janúar finnum við oftar en ekki fyrir pressunni um að …

Ísland, hreint, náttúrulegt og heilnæmt?
Það er gríðarlega ánægjuleg þróun sem hefur verið að eiga sér stað á síðustu árum. Fólk er að verða meðvitaðra um sitt eigið heilbrigði og um það að hlúa að umhverfi sínu og náttúru. Fólk lifir stöðugt heilsusamlegra lífi, með aukinni hreyfingu í daglegu lífi, auk þess að velja hollar …

Hreyfing og mataræði
Það var áhugavert að lesa um daginn um rannsókn á hreyfingu barna. Ekki að hún segði mér eitthvað nýtt en gott að sjá þetta svart á hvítu. Samkvæmt niðurstöðu stórrar rannsóknar sem gerð var í Skotlandi, er aukin hreyfing barna ekki nægjanleg til að vinna bug á offitu. Börnin voru …

Mikilvægi hreyfingar
Við vitum öll hve nauðsynlegt það er að stunda einhverja hreyfingu. Öll hreyfing er góð og best er, ef að hún er regluleg. Hreyfing, hver svo sem að hún er, á að vera hluti af daglegu lífi hverrar manneskju. Ekki bara til að halda líkamsvigtinni í lagi, heldur og ekki …

Rétt líkamsbeiting
Rétt líkamsbeiting er ekki síður mikilvæg til að halda heilsu, en regluleg hreyfing og þjálfun líkama og hugar. Regluleg hreyfing er fyrir okkur mannfólkið meira en bara að halda góðri heilsu, hún er líka gott mótvægi við streitu. Það þarf líka alltaf að huga að góðri líkamsstöðu við það sem …

Hversu mikil hreyfing er nóg?
Nú fer í hönd tími hátíða, matarboða, hvíldar og gleði. Þetta er kannski ekki akkúrat tíminn sem við erum mikið að huga að hreyfingu en flestir ætla sennilega í einhvers konar átak í janúar. En afhverju að bíða? Það er enginn að tala um að þú þurfir að fara í …

Hugurinn ber þig hálfa leið þegar kemur að áhrifum æfinganna
Þeir sem sannarlega trúa því að góð líkamleg hreyfing gefi tilætlaðan árangur, ná betri árangri en þeir sem stunda nákvæmlega sömu hreyfingu og annað hvort hugleiða ekki hver árangur gæti orðið eða trúa því ekki að árangur náist. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar sem gerðar voru af Dr. Ellen …

Hver er besti tíminn fyrir líkamsrækt?
Í Morgunblaðinu um daginn var skoðað hvort betra væri að æfa á morgnana eða seinnipart dags. Niðurstaðan er sú að það fer eftir því hvert markmið þitt er með æfingunum. Ef þú stefnir á að byggja upp vöðvamassa er betra að æfa seinnipartinn en ef ætlunin er að grennast henta …

Gönguferðir – bæði fyrir hjartað og heilann
Nú nálgast vorið óðfluga. Brumin að byrja að sjást á trjánum og nokkrar flugur hafa þegar flogið frá sínum dvalarstað og farnar að suða í gluggunum. Eitt af því sem að er svo yndislegt við vorið er að birtan er meiri og dagurinn lengist. Nú fara krakkarnir ekki í skólann …