JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Jólakonfekt

Það er engin ástæða að sleppa konfektinu þó við séum með breyttar áherslur í mataræði. Hægt er að búa til ljúffengt konfekt án viðbætts sykurs. Einfalt er að útbúa gómsætt konfekt úr þurrkuðum ávöxtum og hnetum. Nota má til viðbótar kókosmjöl, hreint kakóduft eða karób, bragðefni eins og appelsínu- eða …

READ MORE →
Má bjóða þér erfðabreytt hrísgrjón?
UmhverfiðUmhverfisvernd

Erfðabreytt hrísgrjón með genum úr mönnum

Bandaríska landbúnaðarráðuneytið hefur gefið út samþykki með takmörkunum sem leyfir útsáningu á erfðabreyttri matvælauppskeru sem inniheldur gen úr mönnum. Hrísgrjónin innihalda ónæmisprótein úr mönnum. Ef þessi samþykkt kemst alla leið í gegnum kerfið mun sáning grjónanna hefjast nú í vor. Gagnrýnendur þessarar ákvörðunar hafa tjáð áhyggjur sínar yfir því að …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Basmathi hrísgrjón

4 dl lífræn basmathi hrísgrjón 6 dl vatn smá himalaya/sjávarsalt 2 heilar kardemommur 5 cm kanilstöng Skolið hrísgrjónin í köldu vatni og látið þau síðan liggja í bleyti í 30 mín í köldu vatni. Setjið þau í pott með vatninu, saltinu kardemommum og kanilstöng og látið suðuna koma upp og …

READ MORE →
mataræði og gersveppaóþol
FæðuóþolMataræði

Nánar um mataræði við gersveppaóþoli

Ragna sendi okkur fyrirspurn: Ég las greinina ykkar um ” Gersveppaóþol ” og langar að vita enn frekar hvaða vörur á ekki að nota/neyta fyrir utan hvítt hveiti og sykur og eins hvaða vörur á að kaupa/neyta. Ég er heimavinnandi með barn og hef lítinn tíma fyrir sjálfa mig en …

READ MORE →
Gersveppaóþol
FæðuóþolMataræði

Gersveppaóþol – hvað má eiginlega borða?

Lára sendi okkur þessa fyrirspurn: Mig langar að spyrja varðandi gersveppaóþolið. Ég er 25 ára gömul og hef þjáðst af síþreytu og vöðvabólgu frá því … fyrir löngu siðan. Einnig er ég yfirleitt með kláðabólur og jafnvel útbrot á bringunni og í andliti (svo eitthvað sé nefnt). Ég hef mikinn …

READ MORE →