JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Carob-döðlubitakökur

Fólk hefur verið að senda okkur fyrirspurnir um glúteinlausar uppskriftir og þá sérstaklega fyrir jólabaksturinn. Gef ykkur hérna uppskrift frá henni Sigrúnu en hún heldur úti uppskriftarvef á slóðinni CafeSigurn. Sigrún er nú búin að bæta við sérstökum flokki hjá sér sem er fyrir glúteinlausar uppskriftir. Kíkið endilega á það. Það …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Hollur, heimatilbúinn barnamatur

Oft vefst fyrir fólki að búa til mat fyrir yngstu krílin og margir halla sér alfarið að tilbúnum mat í krukkum. Á vefnum hennar Sigrúnar,  er nú hægt að finna flottar uppskriftir af mat fyrir þau allra yngstu og er það flott framtak og hvet ég ykkur, nýbakaðar mæður að …

READ MORE →
Bakstur og jól
MataræðiÝmis ráð

Hollusta í baksturinn

Nú eru margir farnir að huga að jólabakstrinum og jafnvel byrjaðir. Það er um að gera að nota gömlu uppskriftirnar sem eru í uppáhaldi hjá öllum, en hægt er að breyta þeim í átt að meiri hollustu sem gerir okkur fært að njóta enn betur. Fyrst er að nefna að …

READ MORE →