Drykkir og hristingarUppskriftir

Græna gúrkan

2 dl kókosvatn eða vatn eða nýpressaður eplasafi 100g spínat ½ agúrka ½ lime ½ avocado ¼ búnt ferskur kóríander eða annað grænt krydd ef vill Skerið agúrkuna í sneiðar, afhýðið límónuna og avókadóið og skerið í bita. Allt nema avókadóið er svo sett í blandara og blandað þar til …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Græna steinseljan

2 dl kókosvatn 1 búnt steinselja 100g romain salat, skorið í bita 100g græn vínber slatti fersk myntulauf ½ tsk alkalive duft ef vill nokkrir ísmolar Setjið kókosvatnið/vatnið í blandara ásamt steinselju og blandið smá stund. Bætið restinni af uppskriftinni útí og blandið þar til allt er vel blandað saman …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Græna próteinbomban – kaaabúmmmm

2-3 dl möndlumjólk eða sojamjólk 75g tófú 2 dl jarðaber, skorin í bita 1 – 2 bananar, afhýddir og skornir í bita ½ avókadó, afhýtt og skorið í bita 50 g spínat 50g alfalfaspírur ef vill 1 msk hvítt tahini ½ tsk alkaliveduft nokkrir klakar Setjið möndlu/sojamjólkina í blandara ásamt …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Græna limónan eða sítrónan

2 dl kókosvatn eða vatn safi og hýði af 1 sítrónu eða limónu 1 lífrænt og grænt epli, skorið í fernt og steinhreinsað 100g spínat ¼ búnt fersk mynta (bara laufin – ekki stöngullinn) ½ – 1 avókadó Setjið kókosvatnið í blandara ásamt sítrónusafa + hýði og epli og blandið …

READ MORE →