Heilsa

Húðin

Húðin er beint eða óbeint tengd við öll líffæri líkamans og er aðallíffæri hans til að hreinsa sig.  Önnur úthreinsunarlíffæri líkamans eru ristillinn, nýrun og lungun.  Ef að þessi líffæri eiga í vandræðum með að losa líkamann við úrgang, þá sést það strax á húðinni, hún verður olíukennd, svitnar mikið …

READ MORE →
Heilsa

Húðvandamál

Borða lífrænt ræktað haframjöl – hjálpar til við hægðir, sem leiðir til að exem skánar. Taka inn góðar fitusýrur. Laxerolía er mjög græðandi og góð útvortis á sprungna húð – hitið, þar til að hún þynnist, dýfið grisju í olíuna og vefjið um sprungna húðsvæðið. Haugarfi er mjög góður í …

READ MORE →
HeilsaVandamál og úrræði

Ýmsir húðkvillar

Ef húð í andliti er þurr og flögnuð, prófið að skera sneið af hrárri kartöflu og nudda varlega yfir flagnaða svæðið, oftast á nefi, enni, kinnum og höku. Hreinsið svo varlega með köldu vatni til að loka húðinni. Ef húð er þurr með miklum kláða, setjið 2 matskeiðar af eplaediki …

READ MORE →
Heilsa

Tungan – gluggi líffæranna

Það er hægt að lesa í ójafnvægi líkamans á ýmsa vegu. Hægt er að skoða ástand húðar, hægt er að lesa ítarlega í heilsu líkamans með því að lesa í augun, skoða neglurnar og svo er það tungan. Samkvæmt Dr. Gillian McKeith er tungan nokkurs konar gluggi líffæranna. Hún segir …

READ MORE →
Heilsa

Sól gegn húðkrabbameini

Það hefur verið mikið talað um hættuna á húðkrabbameini ef fólk er of mikið í sól. Nú hafa rannsóknir sýnt að sólskinið getur einnig aðstoðað við að fyrirbyggja húðkrabbamein. Þetta hljómar eins og þversögn en lykillinn er hófsemi. Rannsakendur í Stanford háskóla fundu út að framleiðsla á D-vítamíni örvast í …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Er fiskur hollur eða ekki?

Mikið er til af misvísandi upplýsingum um fisk.  Við erum uppalin við þær upplýsingar að fiskur sé hollur og góður fyrir okkur, sérstaklega fyrir hjartað og heilann, nú er okkur aftur á móti sagt að fiskur innihaldi hættulega mikið magn af kvikasilfri og öðrum eiturefnum og sé því alls ekki …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Kókosolía

Hrein jómfrúar kókosolía er holl fita – sú hollasta í heimi að margra mati. Eiginleikum hennar er oft líkt við hreina töfra. Í Kyrrahafslöndunum hefur kókosolían alla tíð, verið hluti af næringu innfæddra. Þar er hún oftast fljótandi, því hitastig þar er oftast 24°C eða meira. Ef hún er í …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Exem

Exem er bólga í húð sem getur byrjað á hvaða aldri sem er. Húðbólga kemur oft fram eftir að hafa komist í snertingu við eitthvað sem að áreitir húðina, en exem kemur án þess að svo sé, kemur innan frá líkamanum. Skyldleiki er á milli exems og asma, oft hefur …

READ MORE →
Þurr húð
Vandamál og úrræði

Þurr húð

Lena setti inn fyrirspurn um húðþurrk inn á spjallið fyrir helgi og setti ég saman smá grein um vandamálið og mögulegar úrlausnir. Lykilatriði í að halda húðinni heilbrigðri og glansandi er vökvi og góðar olíur. Vökvinn í húðfrumunum heldur okkur unglegum og gefur húðinni stinnt yfirbragð. Fitukirtlarnir sjá svo um …

READ MORE →
Húðburstun
Heilsa

Húðburstun

Mikið hefur verið talað og rætt um alls kyns hreinsun upp á síðkastið og höfum við hér í Heilsubankanum ekki verið neinir eftirbátar í þeirri umræðu. Mest höfum við verið að huga að mataræði, föstum og öðrum aðferðum til að afeitra líkamann. Þegar fólk er að hreinsa líkamann og afeitra …

READ MORE →