Vandamál og úrræði

Góð ráð við svefnleysi

Góður og endurnærandi svefn er gríðarlega mikilvægur fyrir almenna góða líðan og úthald. Þrátt fyrir það er um þriðjungur fólks sem þarf að takast á við tímabundna svefnörðugleika á einum eða öðrum tíma yfir ævina. Hver sem orsökin er fyrir svefnleysinu þá er mikilvægt að festast ekki í kvíða og …

READ MORE →
Reykelsi
Á heimilinuHeimiliðHreinsiefni / Þriftips

Ilmefni á heimilum

Reykelsi geta verið hættuleg, þau leysa út krabbameinsvaldandi efni út í andrúmsloftið þar sem að þau fá að brenna. Þessi efni eru polycyclic aromatic hydrocarbons (PAH). Mikið er um að notuð séu reykelsi við hugleiðslu og trúarlegar athafnir og eins hafa þau verið vinsæl inn á heimilum og víðar sem …

READ MORE →
Tai Chi
Greinar um hreyfinguHreyfing

Tai Chi

Tai chi er ævafornt, kínverskt æfingakerfi sem nýtur sífellt meiri vinsælda á Vesturlöndum. Það sem Tai chi gerir meðal annars, er að það losar um spennu í líkamanum, vinnur á móti streitu, eflir ónæmiskerfið, eykur styrk og sveigjanleika líkamans og hefur jákvæð áhrif á blóðrás. Sagan segir að uppruni Tai …

READ MORE →
jóla jóga
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hinn sanni jólaandi og jógaiðkun

Jólin nálgast óðum. Mér finnst ég stundum vera í kapphlaupi við tímann fyrir jólin. En þar sem ég er svo rík að búa yfir daglegri hugleiðsluiðkun, þá staldra ég við á hverjum morgni og anda að mér jólailminum innra með mér. Og þrátt fyrir að dagurinn sé stundum tóm hlaup …

READ MORE →