Drykkir og hristingarUppskriftir

Möndlumjólk

100 gr heilar möndlur, afhýddar 1 msk hunang (má sleppa) 200 ml vatn og fjórir klakamolar Settu hunang og möndlur í blandara ásamt muldum klakamolunum. Láttu blandarann ganga þar til allt er orðið að mauki. Bættu vatninu útí smátt og smátt þar til að blandan er slétt. Hægt er að …

READ MORE →
hunang
MataræðiÝmis ráð

Að léttast með hunangi

Hunang er dýsætt og getur verið frábær staðgengill sykurs. Það er miklu hollara, ekkert sérstaklega fitandi, inniheldur færri kaloríur og er uppfullt af vítamínum. Hunang inniheldur miklu fleiri næringarefni en sykur, síróp og aðrar unnar sykurvörur. Það er náttúrulegt hráefni og hið eina í fæðuhringnum sem unnið er úr blómstrandi …

READ MORE →