Frekari meðferðirMeðferðir

Hvítkál

Hvítkál er mjög bólgueyðandi.  Eftir brjóstageislameðferð getur brjóstið orðið þrútið, rautt og heitt og oft myndast sviði og kláði.  Þá er gott að eiga hvítkálsblað og leggja yfir brjóstið.  Dregur úr bólgunni, kælir og slær á kláðann.  Best ef kálblaðið er við stofuhita, þegar það er lagt á.

READ MORE →
SalötUppskriftir

Eplasalat

½ hvítkálshaus 2 græn epli 1 búnt ferskar kryddjurtir, t.d. kóríander eða steinselja ½ dl ristaðar heslihnetur* Salatdressing: 1 dl kasjúhnetur* lagðar í bleyti í a.m.k.2 klst (má vera meira) ¾ dl vatn 1-2 msk sítrónusafi 1 msk lífrænt dijon sinnep* 2 hvítlauksrif 2 döðlur* 1 tsk gott lífrænt karrý* …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Misósúpa

2 laukar, saxaðir 2 gulrætur, sneiddar 1/4 hvítkál, skorið í strimla 2 vorlaukar saxaðir 1 dl Wakame þang, bleytt og skorið í ræmur 8 dl vatn 1 msk olía 4 tsk miso, leyst upp í örlitlu af heitri súpu Steikið lauk, gulrætur og kál (í þesari röð) í olíunni. Bætið …

READ MORE →
spergilkál og ofnæmiskerfi
MataræðiÝmis ráð

Spergilkál í lið með ónæmiskerfinu

Grænmeti af krossblómaætt svo sem spergilkál, blómkál, næpur, rófur og hvítkál innihalda sérstaklega mikið af efnasamböndum sem styðja við ónæmiskerfi líkamans. Eitt þessara efnasambanda heitir sulforaphane og er talið vinna gegn krabbameinsvaldandi efnum á margan máta. Það er t.d. talið styrkja lifrina við að hreinsa út ýmis skaðleg efnasambönd og …

READ MORE →