
Minnkun skóga
Samkvæmt frétt í Bændablaðinu er sífelld minnkun á skógum á jörðinni. Hlutverk skóga er gríðarlega mikilvægt og mikilvægast er hlutverk upprunalegra skógsvæða. Skógar varðveita líffræðilegan fjölbreytileika, þeir koma í veg fyrir jarðvegseyðingu og mynda hringrás fyrir næringarefnin sem líf á jörðinni þarfnast. Einnig hafa þeir áhrif á vatnsmiðlun og ekki …