Lífssýn Hildar

Hverjum myndi detta í hug að fasta á aðventunni?

Í dag er vika liðin af desember og flestir farnir að huga að jólum, gera og græja, auk þess að gera sitt besta í að halda í hefðir eins og jólahlaðborð, jólaglögg, jólasmörrebröð og hvað það allt heitir sem fólk keppist við að merkja við á dagatalinu, allavega í venjulegu …

READ MORE →
FjölskyldanHeimiliðJólSjálfsrækt

Hvað er aðventa?

Orðið aðventa er dregið af latnesku orðunum Adventus Domini og hefst hún á 4. sunnudegi fyrir jóladag. Þessi árstími var lengi vel og er reyndar víða enn, kallaður jólafasta. Hér fyrr á öldum mátti þá ekki borða hvaða mat sem var, til dæmis ekki kjöt. En hvað gerum við nú …

READ MORE →