Vandamál og úrræði

Góð ráð við svefnleysi

Góður og endurnærandi svefn er gríðarlega mikilvægur fyrir almenna góða líðan og úthald. Þrátt fyrir það er um þriðjungur fólks sem þarf að takast á við tímabundna svefnörðugleika á einum eða öðrum tíma yfir ævina. Hver sem orsökin er fyrir svefnleysinu þá er mikilvægt að festast ekki í kvíða og …

READ MORE →
ADHD - Athyglisbrestur / Ofvirkni
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

ADHD – Athyglisbrestur / Ofvirkni

Grein eftir Þorbjörgu Hafsteinsdóttur um tengsl ADHD við mataræði, bætiefni, aukaefni og fleira.   Mikilvægt er að meðhöndla barnið en ekki sjúkdóminn, athyglisbrest með ofvirkni. Við getum byrjað á að spyrja hvort barnið skorti eitthvað sérstakt? Og hvort barninu sé gefið eitthvað sem það hefur ekki þörf fyrir. Algengustu hegðunarvandamál …

READ MORE →
mataræði og gersveppaóþol
FæðuóþolMataræði

Nánar um mataræði við gersveppaóþoli

Ragna sendi okkur fyrirspurn: Ég las greinina ykkar um ” Gersveppaóþol ” og langar að vita enn frekar hvaða vörur á ekki að nota/neyta fyrir utan hvítt hveiti og sykur og eins hvaða vörur á að kaupa/neyta. Ég er heimavinnandi með barn og hef lítinn tíma fyrir sjálfa mig en …

READ MORE →
Jurtate
JurtirMataræði

Jurtate

Te gerð úr jurtum hafa verið vinsæl í gegnum aldirnar. Bæði til lækninga, slökunar og einnig sem félagslegur drykkur í stað kaffis. Ýmsar tilbúnar tetegundir fást nú í stórmörkuðum og heilsubúðum, en ótrúlega auðvelt er að útbúa te sjálfur, úr bæði ferskum og þurrkuðum jurtum. Það sem að þarf til, …

READ MORE →