JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Jólakonfekt

Það er engin ástæða að sleppa konfektinu þó við séum með breyttar áherslur í mataræði. Hægt er að búa til ljúffengt konfekt án viðbætts sykurs. Einfalt er að útbúa gómsætt konfekt úr þurrkuðum ávöxtum og hnetum. Nota má til viðbótar kókosmjöl, hreint kakóduft eða karób, bragðefni eins og appelsínu- eða …

READ MORE →
Koffín á meðgöngu
FjölskyldanHeimiliðMeðganga og fæðing

Koffín eykur líkur á fósturláti

24 stundir segja frá bandaríkskri rannsókn sem sýnir að mikil neysla á koffíni á meðgöngu auki hættu á fósturláti og rannsakendur mæla með því að þungaðar konur hætti með öllu að neyta koffíns á meðgöngu. Rannsóknin sýndi að það var sama hvaðan koffínið kom, það hafði sömu áhrif. Þungaðar konur …

READ MORE →
HráfæðiKökur og eftirréttirUppskriftir

Guðdómleg (hrá) hnetukaka

Áður en þessi kaka er útbúin er mikilvægt að valhneturnar og kasjúhneturnar hafi legið í bleyti í tvo til fjóra tíma. Það er því ágætt að skella þeim í krukku og setja kalt vatn út á þær. Best er að geyma þær í ísskáp. Botn: 200 g valhnetur, sem hafa …

READ MORE →