minni matur lengra líf
MataræðiÝmis ráð

Minni matur – lengra líf

Vísindamenn í Harvard háskóla hafa komist að því að ef tilraunadýr fá 30 – 40 % færri kaloríur þá geti líf þeirra lengst um 50 – 60 %. Þegar þeir skoðuðu hverju þetta sætti komust þeir að því að þegar að líkaminn fékk ekki næga fæðu virkjaði það gen sem …

READ MORE →
hunang
MataræðiÝmis ráð

Að léttast með hunangi

Hunang er dýsætt og getur verið frábær staðgengill sykurs. Það er miklu hollara, ekkert sérstaklega fitandi, inniheldur færri kaloríur og er uppfullt af vítamínum. Hunang inniheldur miklu fleiri næringarefni en sykur, síróp og aðrar unnar sykurvörur. Það er náttúrulegt hráefni og hið eina í fæðuhringnum sem unnið er úr blómstrandi …

READ MORE →