JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Hlynsíróps- og sesamsmjörssmákökur

Hér kemur ljúffeng uppskrift af vefnum hennar Sigrúnar (CafeSigrun). Þó þið prófið bara eina smákökuupskrift um jólin þá myndi ég prófa þessa. Smákökurnar eru syndsamlega góðar, algerlega ávanabindandi. Þær eru líka hollar þó það sé nokkuð mikil fita í þeim en sesamssmjörið er fullt af járni, próteinum og kalki ásamt …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirUppskriftir

Heit epli með kanil og salthnetum

Þessi réttur passar vel á eftir þungri kjötmáltíð. En að sjálfsögðu er líka hægt að bera hann fram í saumaklúbbnum og á laugardagseftirmiðdögum 5 epli Kanill Rúsínur Salthnetur 1 dl. spelt eða heilhveiti 1 dl. agave eða hlyn-sýróp 1 dl. smjör Afhýðið og kjarnhreinsið eplin. Skerið í tvennt og sneiðið …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Pönnubrauð 4 stk

3 dl spelt (fínt malað eða heilhveiti) 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1 msk olía 1 1/2 dl AB mjólk Blandið þurrefnunum saman í skál. Hellið vökvanum í skálina með þurrefnunum og hrærið öllu saman. Best er að nota guðsgafflana Mótið 4 flöt brauð og steikið á heitri pönnu …

READ MORE →