GrænmetisréttirUppskriftir

Hnetudásemd Sollu

HNETUDÁSEMD 300 g heslihnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 200 g kasjúhnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 100 g furuhnetur, þurrristaðar og gróft saxaðar 100 g sætar kartöflur, skornar í bita og bakaðar í ofni 100 g sellerírót, skorin í teninga og bökuð í ofni 100 g soðnar kjúklingabaunir 100 g soðið kínóa  2 msk. …

READ MORE →
Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði
MataræðiÝmis ráð

Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði

Pistill eftir Sollu Rykið dustað af sýru/basa jafnvæginu Þegar ég var að byrja í mataræðispælingunum fyrir tæpum 30 árum síðan þá stóð ég algjörlega á byrjunarreit. Ég var að verða tvítug og kunni ekki að sjóða vatn, það eina sem ég gat gert skammlaust í eldhúsi var að skera niður …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Fótboltabollur

Í framhaldi af skrifum mínum um matarvenjur barna hér á síðunni, set ég hér inn þessa spennandi “barna”uppskrift frá henni Sollu. 2 dl soðnar kjúklingabaunir* 2 dl lífrænar bakaðar baunir* ½ dl rifinn ostur/sojaostur/parmesan (má sleppa og nota 1 msk möluð hörfræ í staðin) 1 tsk ítölsk krydd blanda (t.d. …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Hrísgrjóna-karríbuff

Útbjó þessi buff um daginn fyrir okkur grænmetisæturnar í fjölskyldunni. Hinir fengu lambalæri og svo deildum við sama meðlæti. Frábært að gera þessi buff ef þið eigið afgang af hrísgrjónum og / eða soðnum kjúklingabaunum. Ég átti soðin hrísgrjón en notaði forsoðnar kjúklingabaunir. Svo er þægilegt að gera nóg til …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Kjúklingabaunakæfa (Hummus)

3 bollar soðnar kjúklingabaunir (1 bolli ósoðnar) 2 hvítlauksrif 1 laukur 5 msk. tahini 3 msk. ferskar kryddjurtir 5 msk. ferskur sítrónusafi 1 msk. tamari soyasósa 1 tsk. salt 1 tsk. karrý Cayenne pipar Hvítlaukur, laukur og kryddjurtir sett í matvinnsluvél og maukað. Soðnum kjúklingabaununum, tahini-inu, sítrónusafanum, soyasósunni og kryddi …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Hummus

300 gr soðnar kjúklingabaunir 3 msk. tahini 1/2 sítróna (safi) 2 msk. ólífuolía 2 hvítlauksgeirar 1 vænn kvistur kóríander 1/4 búnt steinselja 1/2 tsk. cumminduft smá chiliduft 3 msk. tamarisósa salt ef vill Setjið allt í matvinnsluvél, nema kjúklingabaunir og tahini, og maukið vel. Bætið kjúklingabaunum út í og að …

READ MORE →