GrænmetisréttirUppskriftir

Græn pítsa

2 forbakaðir pítsubotnar (sjá uppskrift hér) Grænt pestó: 1 búnt basil 100g lífrænar furuhnetur*, þurrristaðar í ofni eða lagðar í bleyti 2 hvítlauksrif smá himalaya eða sjávarsalt 1 dl lífræn og kaldpressuð ólífuolía, t.d frá LaSelva allt sett í matvinnsluvél og maukað Grænmeti: 1 lítið brokkolíhöfuð, skorið í passlega munnbita …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Blómkálssalat í kasjúmajonesi

¼ – ½ blómkálshöfuð, skorið í passlega stóra bita 1-2 gulrætur, rifnar ½ – 1 poki klettasalat* 1 dl granateplakjarnar (fæst í Hagkaup) eða smátt skorin rauð paprika Kasjúmajónes 2 dl kasjúhnetur*, lagðar í bleyti í 2 klst 1 dl vatn ½ dl sítrónusafi 1-2 döðlur 1 vorlaukur 1 hvítlauksrif …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Paprikusalat

1 gul paprika, steinhreinsuð og skorin í báta 100 g klettasalat* 100g fínt skorið rauðkál ½ agúrka 2 gulrætur 5 radísur 2 sellerístilkar 2 vorlaukar 1 lítið brokkolíhöfuð 1 avókadó 1 dl hálfsólþurrkaðir kirsuberjatómatar frá LaSelva smá olía frá tómötunum ½ búnt ferskur kóríander Grænmetið er þrifið og skorið í …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Marinerað salat með tamari fræjum

1 brokkolíhaus 1 rauð paprika ½ búnt ferskar kryddjurtir, t.d. steinselja eða dill eða basil eða kóríander… safinn úr 1-2 sítrónum ½ dl kaldpressuð lífræn ólífuolía* 1 msk tamarisósa* 1 poki klettasalat* Skerið brokkolíið í litla bita, ath að stöngullinn er líka prýðisgóður að nota ef hann er ekki trénaður, …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Rauðrófusalat með geitaosti

Hér kemur girnileg uppskrift af salati frá henni Ingu næringarþerapista. Það hæfir vel að fara að létta mataræðið með hækkandi sól. Uppskriftin passar fyrir 4. 4-5 rauðrófur (ca. 450 gr.) 6 msk.. extra virgin ólífuolía sítrónusafi úr tveimur sítrónum 1 kramið hvítlauksrif smá salt og pipar 4 lúkufyllir klettasalat ca. …

READ MORE →
græna völvan
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Heitasta heilsuhráefnið 2008

Pistill frá Sollu Græna völvan opnar sig……. Skyggn fyrirsæta Þegar ég var yngri þá elskaði ég allt sem snéri að spádómum. Ég man þegar það var lesið í lófann á mér í fyrsta skiptið. Þá var ég 6 ára gömul og stödd upp í Kerlingarfjöllum. Verið var að mynda útlenskan …

READ MORE →