Koffín á meðgöngu
FjölskyldanHeimiliðMeðganga og fæðing

Koffín eykur líkur á fósturláti

24 stundir segja frá bandaríkskri rannsókn sem sýnir að mikil neysla á koffíni á meðgöngu auki hættu á fósturláti og rannsakendur mæla með því að þungaðar konur hætti með öllu að neyta koffíns á meðgöngu. Rannsóknin sýndi að það var sama hvaðan koffínið kom, það hafði sömu áhrif. Þungaðar konur …

READ MORE →
grænt te og sítrus
MataræðiÝmis ráð

Efni úr grænu tei og sítrusávöxtum – hættuleg samsetning

Fram kemur á vef Umhverfisstofnunar að danska matvælastofnunin hefur varað við hættulegum megrunar- og neysluvörum sem ætlaðar eru íþróttafólki. Vörurnar innihalda bæði synephrin og koffín og saman geta þessi efni haft mjög neikvæð áhrif á hjarta- og æðakerfið, miðtaugakerfið og stuðlað að beinþynningu. Þessar vörur eru bannaðar bæði hér á …

READ MORE →
koffín
MataræðiÝmis ráð

Koffín – hver eru áhrif þess á líkama okkar og heilsu

Vinsældir á koffíndrykkjum hafa leitt til þess að fólk sniðgengur þá vitneskju og upplýsingar, sem að það hefur um hve koffín er óvinveitt heilsunni. Upplýsingarnar um koffín eru allar í sömu áttina og erfitt er að reyna að halda öðru fram, en að þetta ávanabindandi efni, geti virkilega skaðað starfsemi …

READ MORE →
gosdrykkur
MataræðiÝmis ráð

Áhrif gosdrykkju

Hvað gerist í líkamanum þínum klukkustund eftir að þú drekkur kók? Viltu halda heilbrigði þínu? Þá ættirðu að renna augunum yfir þessa grein. Gosneysla er slæm heilsunni á svo marga vegu að vísindamenn geta ekki einu sinni talið upp allar afleiðingar hennar. Þetta er það sem gerist í líkamanum þínum …

READ MORE →
B1 vítamín
MataræðiVítamín

B1 vítamín (Thíamín)

B1 vítamín örvar blóðrásina, hjálpar til við endurnýjun blóðsins og ýtir undir sýruframleiðslu sem er mikilvæg meltingunni. Vítamínið er sérlega tengt andlegri heilsu og virkjar hugsun og starfsemi heilans. Það ýtir undir vöxt, eðlilega matarlyst, þrótt og námshæfni, auk þess sem það dregur úr flug- og sjóveiki. Það auðveldar meltingu …

READ MORE →