HráfæðiUppskriftir

Spínat og hnúðkálssalat

100 g spínat* ½ – 1 hnúðkál, afhýtt og skorið í þunna litla bita Dressing 2 lífrænar gulrætur, rifnar eða smátt skornar 1-2 sellerístilkar, smátt skornir ½ – 1 dl kókosvatn (frá dr.Martin) 2 msk lime/sítrónusafi 1-2 msk ferskur engifer, smátt saxaður 1-2 msk fínt rifin piparrót ½ tsk himalayasalt …

READ MORE →
Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði
MataræðiÝmis ráð

Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði

Pistill eftir Sollu Rykið dustað af sýru/basa jafnvæginu Þegar ég var að byrja í mataræðispælingunum fyrir tæpum 30 árum síðan þá stóð ég algjörlega á byrjunarreit. Ég var að verða tvítug og kunni ekki að sjóða vatn, það eina sem ég gat gert skammlaust í eldhúsi var að skera niður …

READ MORE →
young coconut
MataræðiÝmis ráð

Ungar kókoshnetur – young coconut

Pistill frá Sollu Þegar ég kom til Puerto Rico í fyrsta skipti á heilsustofnunina sem dr. Ann Wigmore stofnsetti þá vakti athygli mina risastór kassi eða ker fullur af grænum kókoshnetum. Þessi kassi var staðsettur í einu horninu á garðinum umhverfis stofnunina. Við kassann var afsagaður trábútur sem var notaður …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Köld sósa

2 msk sítrónusafi 1 dl kókosvatn eða kókosmjólk ¼ tsk cayenne eða chilli duft 1 hvítlauksrif, pressað 2 cm biti fersk engiferrót, söxuð ¼ tsk himalaya/sjávarsalt 1 búnt ferskur kóríander ½ búnt ferskur basil, stöngullinn fjarlægður ¼ búnt fersk mynta, stöngullinn fjarlægður   Setjið allt í blandara og blandið vel …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Mangodesert

4 dl mangóbitar ½ dl kókosvatn 2-3 msk agavesýróp 1-2 msk kaldpressuð kókosolía 1 tsk vanilluduft smá himalayasalt 2 dl mangobitar 1 msk malað kakónibbs eða hreint lífrænt kakóduft   Setjið allt í blandara nema 2 dl af mangobitum, og blandið vel. Sejtið í desertglös í lögum, mangosósu og mangobita. …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Glúteinlausar Muffins

1 bolli soja-, hrísgrjóna-, möndlu,- eða önnur mjólk (má nota kókosvatn) 1/3 bolli kaldpressuð kókosolía* ½ bolli agavesýróp 1 tsk vanilluduft ¼ tsk möndludropar (má sleppa) 50g kartöflumjöl 2 msk möluð hörfræ 50g möndlumjöl (fínt malaðar möndlur í matvinnsluvélinni) 75g hrísgrjónamjöl 60g bókhveitimjöl 1 tsk lyftiduft ¼ tsk himalaya/sjávarsalt Hitið …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Spínat og hnúðkálssalat

100 g spínat* ½ – 1 hnúðkál, afhýtt og skorið í þunna litla bita Dressing 2 lífrænar gulrætur, rifnar eða smátt skornar 1-2 sellerístilkar, smátt skornir ½ – 1 dl kókosvatn (frá dr.Martin) 2 msk lime/sítrónusafi 1-2 msk ferskur engifer, smátt saxaður 1-2 msk fínt rifin piparrót ½ tsk himalayasalt …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Basabomba

2 ½ dl kókosvatn (dr. Martin) 1 hnefi spínat* (um 75-100g) ¼ avókadó ½ tsk alkalive duft (fæst í Hagkaup, Heilsuhúsinu eða Maður Lifandi) Allt sett í blandara og blandað vel saman. Þetta er frábær drykkur á morgnana eða sem milli mála drykkur. *fæst lífrænt frá himneskri hollustu Uppskrift: Sólveig …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Grænn súkkulaði sjeik

2 dl kókosvatn eða vatn 100g spínat* 5 döðlur* 2 bananar 1 msk kakóduft* ½ tsk alkaliveduft nokkrir klakar Byrjið á að setja kókosvatnið eða vatnið í blandarann ásamt spínatinu og döðlunum og blandið vel saman. Setjið restina af uppskriftinni útí og blandið þar til þetta er orðið silkimjúkt. Uppskrift: …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Græna gúrkan

2 dl kókosvatn eða vatn eða nýpressaður eplasafi 100g spínat ½ agúrka ½ lime ½ avocado ¼ búnt ferskur kóríander eða annað grænt krydd ef vill Skerið agúrkuna í sneiðar, afhýðið límónuna og avókadóið og skerið í bita. Allt nema avókadóið er svo sett í blandara og blandað þar til …

READ MORE →