
Hnetur og möndlur
Hnetur og möndlur eru hollustufæði. Þær innihalda mjög mikið prótein og ættu að vera hluti af daglegu fæði okkar. En varast skal að borða of mikið af þeim daglega því að þær innihalda hátt fituhlutfall. Þær innihalda líka mikið af E-vítamíni, fólínsýru, magnesíum, kopar, trefjar og mikið af andoxunarefnum. Stútfullar …

Goji Ber
Goji ber (Lycium Eleganus), stundum einnig nefnd úlfaber, hafa verið notuð af heilurum Himalayafjalla og í Asískum lækningum í þúsundir ára. Talið er að andoxunarefnið, polysaccharides, í Goji berjunum sé sérlega afkastamikið, styrki frumurnar hratt og örugglega og styrki þar með ónæmiskerfið á undrahraða. Tíbesku Goji berin eru talin vera …