HómópatíaMeðferðir

Inntaka á remedíum hómópatíunnar

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur  Það eru mismunandi leiðir til að taka inn hómópataremedíur en þumalputtareglan er að: Ef einhver fær kúlu á höfuðið (slasast) og er svo heppinn að hafa Arniku á sér þá má taka Arniku inn á 10-30 mín fresti í 2-6 skipti. Láta svo líða lengri tíma á …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Brjóstagjöf með aðstoð hómópatíu

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur Brjóstagjöf er almennt mjög gefandi og nærandi reynsla þegar allt gengur vel, en getur einnig valdið miklum vonbrigðum, skapraunum og örvæntingu ef við upplifum erfiðleika við að koma reglu á brjóstagjöfina. Það geta legið margar ástæður að baki þess að erfiðleikar koma upp við brjóstagjöf. Þær geta …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Ungbarnamagakrampar

Um 10-15% ungabarna fá magakrampa á fyrstu mánuðum ævinnar. Enginn veit nákvæmlega hvað veldur þessum krömpum og eins er ekki vitað af hverju sum börn fá krampa, en önnur ekki. Óþægindi og grátur byrja þegar krampakenndur samdráttur myndast í þörmum ásamt útþenslu á sama tíma af völdum lofts. Þetta gerist …

READ MORE →
Gulrætur og B6 vítamín
MataræðiVítamín

B6 vítamín (Pýridoxín)

B6 vítamín er það næringarefni sem kemur að fjölbreyttastri líkamsstarfsemi. Það hefur bæði andleg og líkamleg áhrif. Það er sérlega nauðsynlegt vatnsbúskap líkamans og við upptöku fitu og próteina. Það kemur að starfsemi lifrar og myndun tauga- og boðefna. Það styrkir ónæmiskerfið, dregur úr krömpum og getur varnað taugaskemmdum. B6 …

READ MORE →