GrænmetisréttirUppskriftir

Grænmetisbaka

Botn 1 dl haframjöl 2 dl heilhveiti 2 msk ólífuolía 1 dl ab-mjólk 2 msk kalt vatn Aðferð: Blandið saman þurrefnum, olíu og ab-mjólk, síðast vatninu. Hrærið vel og hnoðið. Geymið deigið í ísskáp í a.m.k. 30-40 mínútur. Fletjið deigið út í mót, smyrjið með smá ólífuolíu og raðið grænmetinu …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Grænmetislasagna

6 lasagnablöð (spínatlasagna) 1 dós tómatteningar með hvítlauk 2 gulrætur 1 rauður laukur ½ kúrbítur og ½ eggaldin Spergilkál, nokkrir knúppar Blómkál, nokkrir knúppar 6 – 7 sveppir 1 paprika 2 – 3 kubbar frosið spínat 2 – 3 msk svartar salatólífur 4 – 5 sneiðar sólþurrkaðir tómatar 2 msk …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

“Ratatoulle”

Hér kemur spennandi uppskrift frá Ingu næringarþerapista 8 vorlaukar 3 hvítlauksrif 1 græn paprika 1 rauð paprika 2 kúrbítar 4 tómatar 2 eggaldin 100 ml. jómfrúarólífuolía 2 timiangreinar 2 lárviðarlauf 1 rósmaríngrein 3 basillauf 2 salvíulauf salt og pipar Afhýðið lauk og hvítlauksrif. Laukurinn er skorinn í tvennt en hvítlauksrifin …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Ratatouille Sollu

1 ds salsa pronta frá LaSelva 1 ds tómatsúpa frá LaSelva 3 msk lífræn tómatpúrra* 2-3 hvítlauksrif 1 tsk basil 1 tsk oregano 1 tsk timian 1 tsk rosmarin ½ tsk lífrænn grænmetiskraftur* ½ tsk salt 1-2 eggaldin, skorið í1×1 cm teninga 1 kúrbítur, skorinn í passlega bita 2 rauðar …

READ MORE →
spergilkál og ofnæmiskerfi
MataræðiÝmis ráð

Spergilkál í lið með ónæmiskerfinu

Grænmeti af krossblómaætt svo sem spergilkál, blómkál, næpur, rófur og hvítkál innihalda sérstaklega mikið af efnasamböndum sem styðja við ónæmiskerfi líkamans. Eitt þessara efnasambanda heitir sulforaphane og er talið vinna gegn krabbameinsvaldandi efnum á margan máta. Það er t.d. talið styrkja lifrina við að hreinsa út ýmis skaðleg efnasambönd og …

READ MORE →